
Danól
Danól selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. Aðeins vörur sem eiga þess kost að vera fremstar í sínum flokki eru settar á markað og hverjum birgja sinnt sem hann væri sá eini.
Sölufulltrúi snyrti-sérvöru LUXE vörumerki
Við erum að leita af hæfileikaríkum sölufulltrúa með brennandi áhuga á snyrtivörum.
Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf á vörum frá LUXE merkjum Danól í verslunum á höfuðborgarsvæðinu
Luxe vörumerki: YSL, Lancôme, Armani, Prada, Kiehl’s, IT, Biotherm, Helena Rubinstein, Urban Decay, Valentino og Mugler.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
Almennt Sölustarf
Pantanir á vörum og eftirfylgni söluherferða
Að þjónusta viðskiptavini
Að tryggja fagleg samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk
Um fullt starf er að ræða og æskilegt er ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
Almennt Sölustarf
Pantanir á vörum og eftirfylgni söluherferða
Að þjónusta viðskiptavini
Að tryggja fagleg samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk
Auglýsing birt6. janúar 2026
Umsóknarfrestur20. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Fossháls 25, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Lífeyris og tryggingaráðgjafi
Tryggingamiðlun Íslands

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Söluráðgjafi í fagmannadeild – Tengi Kópavogi
Tengi

Akureyri: Söluráðgjafi fagsölusviðs
Húsasmiðjan

Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland

Starfsmaður óskast í verslun Daríu & Herrar
Daria.is

Söluráðgjafar í hlutastarfi óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin Reykjavík

A4 Kringlan - hlutastarf
A4

Verslunarstjóri
Rafkaup

Afgreiðslustörf Smáratorg - Miðhraun - Reykjanesbær
Sport24

Afgreiðslustarf í Vape verslun! (Hlutastarf)
Skýjaborgir Vape Shop

brafa leitar að sölu- og markaðsfulltrúa
Brafa ehf.