
Rammagerðin Reykjavík
Rammagerðin leitar af verslunarstjóra sem hefur brennandi áhuga á verslun, leiðtoga- og samskiptahæfileikum.

Söluráðgjafar í hlutastarfi óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin er rammíslensk gjafavöruverslun sem leggur áherslu á íslenska hönnun og handverk. Rammagerðin var stofnuð árið 1940 sem rammagerð en seldi svo ullarvarning og fatnað svo áratugum skipti.
Rammagerðin hefur þróast í tímanna rás og leggur áherslu á að selja íslenska hönnun og handverk. Rammagerðin, sem nú hefur verið starfrækt í 85 ár, rekur í dag 7 verslanir með vörur frá yfir 400 íslenskum hönnuðum og handverksmönnum.
Rammagerðin óskar eftir að ráða öfluga og drífandi söluráðgjafa í hlutastarfi. Við leggjum áherslu á góða þjónustu og leitum því af aðila með reynslu af sölumennsku og þjónustu til að ganga til liðs við okkur.
Úrvinnsla umsókna hefst strax.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala, þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina í verslun.
- Eftirfylgni sölu.
- Framstillingar.
- Birgðarumsjón og áfyllingar.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Einstaklingur með brennandi áhuga á sölumennsku.
- Áhugi og þekking á íslenskri hönnun.
- Rík þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar.
- Hafir frumkvæði, sért virkur og drífandi starfskraftur.
- Getir leyst vandamál á sjálfstæðan og ábyrgðarfullan hátt.
- Góð tölvu- og tungumálakunnátta.
- Stundvísi, áreiðanleiki og reglusemi
- Enskukunnátta er skilyrði.
- Íslenskukunnátta er kostur.
- Kunnátta í öðrum tungumálum er mikill kostur.
Fríðindi í starfi
Frábær fríðindi fyrir rétta aðilann
- Afsláttur í verslunum Rammagerðarinnar og samstarfsaðilum.
- Árskort í Listasafni Reykjavíkur.
- Símastyrkur.
Auglýsing birt7. janúar 2026
Umsóknarfrestur31. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Reykjavík, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Helgarstarf í gleraugnaverslun Eyesland í Kringlan
Eyesland Gleraugnaverslun

Lífeyris og tryggingaráðgjafi
Tryggingamiðlun Íslands

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Söluráðgjafi í fagmannadeild – Tengi Kópavogi
Tengi

Akureyri: Söluráðgjafi fagsölusviðs
Húsasmiðjan

Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland

Starfsmaður óskast í verslun Daríu & Herrar
Daria.is

A4 Kringlan - hlutastarf
A4

Verslunarstjóri
Rafkaup

Afgreiðslustörf Smáratorg - Miðhraun - Reykjanesbær
Sport24

brafa leitar að sölu- og markaðsfulltrúa
Brafa ehf.

Söluráðgjafi
Rubix og Verkfærasalan