
Kubbur ehf.
Kubbur ehf er fjölskyldufyrirtæki, stofnað á Ísafirði árið 2006, upphaflega sem vélaleiga og í verktöku. en frá árinu 2011 hefur aðalstarfsemin fyrirtækisins verið í sorphirðu og úrgangsstjórnun. Kubbur er með starfsemi víða um land. á Austurlandi starfa um 12 starfsmenn hjá fyrirtækinu, starfsstöðvar eru á Reyðarfirði og á Egilsstöðum.

Móttökustöðvar í Fjarðabyggð
Viltu taka þátt í að bæta umhverfið og auka endurvinnslu á úrgangi? Við erum að leita að hressum og ábyrgum einstaklingi til að starfa á móttökustöðvum sem eru staðsettar í byggðarkjörnum Fjarðabyggðar.
Um fjölbreytt starf er að ræða á líflegum vinnustað.
Helstu verkefni og ábyrgð
Taka á móti viðskiptavinum og veita þeim aðstoð við flokkun efnis.
Skrá efnisflokka og rukka viðskiptavini.
Halda móttökustöðvunum snyrtilegum.
Fara á milli móttökustöðva og tæma grenndarstöðvar.
Frágangur og pökkun efnis t.d. textíl og frauðplasti.
Aðstoða við sorphirðu.
Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílpróf er skilyrði.
Vinnuvélaréttindi er kostur.
Almenn tölvufærni.
Auglýsing birt4. janúar 2026
Umsóknarfrestur19. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Hjallanes 8, 730 Reyðarfjörður
Miðás 8-10 8R, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Húsasmiður / Einstaklingur með starfsreynslu - Carpenter / Experienced worker in carpentry
ETH ehf.

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Atvinna í boði
Reykjabúið ehf

Baggage Hall Agent - Töskusalur Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli 2026
Icelandair

Aircraft Cleaning Agent - Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli 2026
Icelandair

Ramp Agent - Hlaðdeild Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli 2026
Icelandair

Móttökuritari á Sálfræðistofunni Höfðabakka
Sálfræðistofan Höfðabakka sf.

Flutninga- og umboðsþjónusta
Nesskip

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BHM
BHM

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Framleiðslustarf - vaktavinna / Production work - shift work
Sæplast Iceland ehf

Suðumaður á leiðiskóflum- Welder
HD Iðn- og tækniþjónusta