
ETH ehf.
ETH ehf. er húsasmíðafyrirtæki sem hefur verið starfrækt í yfir 15 ár. Markmið fyrirtækisins er að veita viðskiptavinum góða þjónustu og vinnubrögð. Verkefni sem fyrirtækið tekur að sér eru fjölbreytt og tengjast að mestu viðhaldi og endurbótum fasteigna á höfuðborgarsvæðinu fyrir einstaklinga, fasteignafélög og opinbera aðila.
Hjá fyrirtækinu starfar þéttur og góður hópur sem telur um 20 starfsmenn. Verkefnastaða er góð og starfsmannavelta lítil.
ETH ehf. is a building company that has been operating for over 15 years. Our goal is to give our customers a good service and professional work. The projects we take on are various and mostly related to rebuilding and maintaining properties in the Captal Region for induviduals and companys.
There is a good group of twenty employees working for ETH ehf., many that have worked for a long time, and we have a lot of projects in foresight.

Húsasmiður / Einstaklingur með starfsreynslu - Carpenter / Experienced worker in carpentry
Okkur hjá ETH ehf. vantar að bæta við öflugum smiðum eða einstaklingum með reynslu í faginu í hópinn okkar. Verkefni sem við tökum að okkur eru fjölbreytt og tengjast að mestu viðhaldi og endurbótum fasteigna á höfuðborgarsvæðinu.
ETH ehf. wants to hire more carpenters or induviduals that have experience working in carpentry (e.g. fixing roofs, windows and walls). The projects we take on are various and mostly related to rebuilding and maintaining properties in the Capital Region.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf æskilegt eða starfsreynsla í faginu
Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð
Færni í samskiptum
Carpenter, or good experience working in carpentry
Being independent, professional and driven
Good communication skills and to speak basic English
Auglýsing birt6. janúar 2026
Umsóknarfrestur20. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaValkvætt
Starfstegund
Hæfni
DrifkrafturFagmennskaHreint sakavottorðMannleg samskiptiSmíðar
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Húsasmiðir óskast
Byggingafélagið Stafninn ehf.

Starfsmaður á þjónustustöðinni á Ísafirði
Vegagerðin

Ez Verk ehf. Sérhæfir sig í Gluggaísetningum, Klæðningum
EZ Verk ehf.

Móttökustöðvar í Fjarðabyggð
Kubbur ehf.

Söluráðgjafi
Rubix og Verkfærasalan

Atvinna í boði
Reykjabúið ehf

Söluráðgjafi í Fagmannaverslun og timbursölu
Húsasmiðjan

Framleiðslustarf - vaktavinna / Production work - shift work
Sæplast Iceland ehf

Suðumaður á leiðiskóflum- Welder
HD Iðn- og tækniþjónusta

Framtíðarstarf í vöruhúsi TDK Foil Iceland ehf, Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Akureyri: Söluráðgjafi fagsölusviðs
Húsasmiðjan

Iðnaðarmaður í Þjónustumiðstöð
Seltjarnarnesbær