Icelandair
Icelandair
Icelandair

Aircraft Cleaning Agent - Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli 2026

***English below***

Icelandair leitar að drífandi einstaklingum í fjölbreytt og spennandi sumarstarf við þrif og öryggisleit um borð í flugvélum á Keflavíkurflugvelli. Ásamt vinnu á lager við frágang og undirbúning fyrir komu og brottför flugvéla.

Um er að ræða tímabundið staf með möguleika á áframhaldandi starfi. Starfsstöðin er á Keflavíkurflugvelli á fjölþjóðlegum vinnustað. Starfið er vaktavinna, sveiganlegar vaktir.

Mikil áhersla er lögð á þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum til að tryggja jákvæða upplifun farþega.

Starfssvið:

  • Þirf um borð í flugvélum
  • Öryggisleit um borð í flugvélum
  • Lagerstörf við frágang og undirbúning fyrir komu og brottför flugvéla
  • Almenn þjónusta og upplýsingargjöf
  • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfnikröfur:

  • 18 ára lágmarksaldur
  • Almenn tölvukunnátta nauðsynleg
  • Almenn ökuréttindi - Gild íslensk eða EU ökusírtieni.
  • Góð enskukunnátta
  • Stundvísi
  • Geta til þess að vinna undir álagi
  • Jákvætt hugafar
  • Hreint sakavottorð

Umsóknarfrestur er til og með 13. febrúar 2026.

Stefna Icelandair er að stuðla að jafnrétti og fjölbreytileika á meðal starfsfólks og hvetur einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um.

Nánari upplýsingar veita:

Stefano Aldovini [email protected]

Auður Sigurðardóttir [email protected]

****

Icelandair is seeking passionate individuals for the summer 2026 season for variety og jobs in aircraft cleaning, aircraft security search and warehouse duties to prepare for aircraft turnaround at Keflavík Airport.These are temporary position this spring with the possibility of a permanent job.

The job is at Keflavík Airport in a multinational workplace, the work is shift-based with flexible hours.

We place great emphasis on a strong customer service and good communication skills to guarantee our passengers a welcoming and positive experience.

Responsibilities include:

  • Cleaning on board aircraft
  • Security search on board aircraft
  • Warehouse duties to prepare for aircraft turnaround
  • Providing general service and information
  • Other duties as requested

Qualifications:

  • Minimum age 18 years old
  • General computer skills required
  • General driving license - valid Icelandic or EU driving license
  • Good English skills
  • Punctuality
  • Ability to work under pressure
  • Positive mindset
  • Clean criminal record

The application deadline is February 13th. 2026.

Icelandair upholds a policy of promoting equality and diversity within its workforce,

encouraging individuals of all genders to apply for this position.

For further information please contact:

Stefano Aldovini [email protected]

Auður Sigurðardóttir [email protected]

Auglýsing birt6. janúar 2026
Umsóknarfrestur13. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar