
Samhentir Kassagerð hf
Samhentir Kassagerð hf hafa vaxið jafnt og þétt frá stofnun, frá því að vera lítið sprotafyrirtæki í stærsta umbúðaþjónustufyrirtæki á Íslandi. Lykillinn að framgangi fyrirtækisins liggur í góðum tengslum við viðskipavini og birgja félagsins, vönduðu og reynslumiklu starfsfólki ásamt áherslu á gæði og nýjungar.

Mötuneytis- og þjónustustarf
Við leitum að jákvæðum og samviskusömum einstaklingi til starfa í mötuneyti hjá Samhentum. Starfið er viðbót við núverandi rekstur stækkandi mötuneytis.
Í mötuneytinu starfar í dag einn starfsmaður og verður þetta því teymi tveggja einstaklinga sem vinna náið saman.
Mötuneytið mun þjónusta um 80 manns. Starfið hentar vel einstaklingi sem er skipulagður, þjónustulundaður og nýtur þess að vinna í fjölbreyttu umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðsla á mat
- Frágangur
- Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun og/eða reynsla úr sambærilegum störfum
Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur26. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Suðurhraun 4, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfSamviskusemiSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/assistant
Sæta Svínið

Aðstoðarmaður í bakarí / Bakery assistant
Gulli Arnar ehf

Aðstoðarmatráður í Skólamötuneyti Fáskrúðafjarðar
Fjarðabyggð

Starfsmaður í mötuneyti
Fjölbrautaskóli Suðurlands

Starfsfólk í eldhús / Kitchen staff
Dímon 11 - Gastrópub

Mörk - Matartæknir/reyndur starfsmaður í eldhúsi óskast til starfa
Mörk hjúkrunarheimili

Starfsmaður í eldhúsi - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Matreiðslumaður óskast
Hótel Hvolsvöllur

Starfsmaður í veitingaþjónustu
Lux veitingar

Mötuneyti - Leikskóli í Hafnarfirði
Matarstund

Krikaskóli óskar eftir aðstoðarmanni í eldhús
Krikaskóli