
Matarstund
Matarstund er ört vaxandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í hollum og næringarríkum mat fyrir grunn- og leikskóla. Fyrirtækið er staðsett í Hafnarfjarðarbæ.

Mötuneyti - Leikskóli í Hafnarfirði
Við leitum að einstakling í starf hjá okkur í mötuneyti í leikskóla í Hafnarfirði.
Vinnutími er frá 07:45 - 15:45
Aðeins er tekið á móti umsóknum í gegnum Alfreð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Undirbúningur fyrir morgunmat, hádegismat og síðdegishressingu fyrir börn og starfsfólk
-
Hita upp og framreiða mat samkvæmt verklagi og í samræmi við gæðakröfur
-
Halda eldhúsi og vinnuaðstöðu hreinni og snyrtilegri í samræmi við hreinlætiskröfum
- Þvo þvott og frágangur þvottar
-
Vinna í nánu samstarfi við starfsfólk leikskólans og annað starfsfólk matarstundar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og þekking sem nýtist í starfi
- Snyrtimennska og stundvísi
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Íslenska er nauðsyn
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt2. janúar 2026
Umsóknarfrestur14. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Fornubúðir 5, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSnyrtimennskaSveigjanleiki
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmaður í bakarí / Bakery assistant
Gulli Arnar ehf

Matreiðslumaður óskast
Hótel Hvolsvöllur

Matreiðslumaður / Matráður
IKEA

Starfsmaður í veitingaþjónustu
Lux veitingar

Þrif og aðstoð í mötuneyti
Slippurinn Akureyri ehf

Matreiðslumaður
Krydd Veitingahús

We are looking for experienced Servers, Host/ess & Bartenders
The Reykjavik EDITION

Afgreiðsla dagvinna
Mulligan GKG

Matsveinn/matartæknir/matráður óskast í framreiðslueldhús á hjúkrunarheimilinu Eir
Eir hjúkrunarheimili

Barþjónar/Hlutastarf
SKOR Hafnartorg

Krikaskóli óskar eftir aðstoðarmanni í eldhús
Krikaskóli

Vaktstjóri í sal í 100% starf - La Trattoria, Smáralind
La Trattoria