Matarstund
Matarstund
Matarstund

Mötuneyti - Leikskóli í Hafnarfirði

Við leitum að einstakling í starf hjá okkur í mötuneyti í leikskóla í Hafnarfirði.

Vinnutími er frá 07:45 - 15:45

Aðeins er tekið á móti umsóknum í gegnum Alfreð.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Undirbúningur fyrir morgunmat, hádegismat og síðdegishressingu fyrir börn og starfsfólk
  • Hita upp og framreiða mat samkvæmt verklagi og í samræmi við gæðakröfur

  • Halda eldhúsi og vinnuaðstöðu hreinni og snyrtilegri í samræmi við hreinlætiskröfum

  • Þvo þvott og frágangur þvottar
  • Vinna í nánu samstarfi við starfsfólk leikskólans og annað starfsfólk matarstundar

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og þekking sem nýtist í starfi
  • Snyrtimennska og stundvísi
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Íslenska er nauðsyn
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt2. janúar 2026
Umsóknarfrestur14. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Fornubúðir 5, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar