
Gulli Arnar ehf
Gulli Arnar ehf. er ungt handverksbakarí í Hafnarfirði sem býður uppá ljúffengt bakkelsi og eftirrétti sem framleitt er úr hágæðahráefnum. Allar vörur eru framleiddar frá grunni og bakaðar á staðnum.

Aðstoðarmaður í bakarí / Bakery assistant
Aðstoðarmaður í bakarí
Leitum að jákvæðum og duglegum aðstoðarmanni í bakarí. Starfið felur í sér ýmis tilfallandi verkefni, m.a. aðstoð í framleiðslu, pökkun, afgreiðslu og þrif.
Hæfniskröfur:
- Bílpróf
- Reyklaus
- Góð samskiptahæfni, stundvísi og jákvætt viðhorf
- Vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
- Að minnsta kosti lágmarks íslenskukunnátta og góð enskukunnátta
Vinnutími:
- Þriðjudaga–föstudaga kl. 5:30–13:30
- Annan hvern laugardag og sunnudag kl. 6:00–10:00
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðkomandi þarf að geta tekist á við fjölbreytt verkefni, lært hratt og unnið hratt.
Verkefnin eru t.d. aðstoð í framleiðslu, smyrja samlokur, þrif, afgreiðsla og önnur tilfallandi verkefni.
Auglýsing birt8. janúar 2026
Umsóknarfrestur31. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Flatahraun 31, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Mörk - Matartæknir/reyndur starfsmaður í eldhúsi óskast til starfa
Mörk hjúkrunarheimili

Starfsmaður í eldhúsi - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Matreiðslumaður óskast
Hótel Hvolsvöllur

Starfsmaður í veitingaþjónustu
Lux veitingar

Þrif og aðstoð í mötuneyti
Slippurinn Akureyri ehf

Matreiðslumaður
Krydd Veitingahús

Afgreiðsla dagvinna
Mulligan GKG

Mötuneyti - Leikskóli í Hafnarfirði
Matarstund

Krikaskóli óskar eftir aðstoðarmanni í eldhús
Krikaskóli

Vaktstjóri í sal í 100% starf - La Trattoria, Smáralind
La Trattoria

Kvöld og helgarvinna / Evening / weekend
Ginger

Óskum eftir matartækni, matreiðslumanni eða manneskju sem er vön eldhúsvinnu
Vitinn veitingar ehf