Fjölbrautaskóli Suðurlands
Fjölbrautaskóli Suðurlands

Starfsmaður í mötuneyti

Fjölbrautaskóli Suðurlands auglýsir eftir starfsmanni í mötuneyti á Selfossi skólaárið 2025 – 2026. Um er að ræða u.þ.b. 60 % afleysingu til 15. maí 2026. Vinnu er að jafnaði lokið kl. 14.

FSu er líflegur og skapandi vinnustaður með metnaðarfullu starfsfólki og góðum starfsanda.

Um 150 starfa við skólann og nemendur eru yfir 1000.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla í mötuneyti.
  • Frágangur í sal og mötuneyti eftir hádegismat.
  • Aðstoð í eldhúsi, vörumóttaka og önnur tilfallandi verkefni í mötuneytinu.
Menntunar- og hæfniskröfur

Leitað er eftir áreiðanlegum einstaklingi með mikla þjónustulund, þolinmæði og jákvæða framkomu.  Mikilvægt er að viðkomandi búi yfir mikilli færni í mannlegum samskiptum.  Íslenskukunnátta er skilyrði. Reynsla af vinnu í mötuneyti er kostur.

Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur22. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Tryggvagata 25, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar