
Krókur
Krókur er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í flutningi og björgun ökutækja. Félagið rekur einnig þjónustumiðstöð þar sem veitt er alhliða þjónusta í meðhöndlun tjónabifreiða fyrir þá sem þess óska.

Meiraprófsbílstjóri á bílaflutninga- og björgunarbíla.
Krókur óskar eftir að ráða bílstjóra til starfa. Bæði getur verið um að ræða framtíðarstarf eða sumarstarf. Í öllum tilfellum er um að ræða fullt starf.
Við erum að leita að þjónustulunduðum, úrræðagóðum og snyrtilegum einstaklingum sem hafa ánægju af því að aðstoða fólk. Meirapróf og íslensku- og/eða enskukunnátta skilyrði. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Um er að ræða akstur á sérhæfðum bílaflutninga- og björgunarbílum auk dráttarbíla og önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf
Fríðindi í starfi
- Hádegisverður
Auglýsing birt7. mars 2025
Umsóknarfrestur23. mars 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturhraun 5, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
Meirapróf CSamskipti í símaVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bilstjóri/Vörudreifing
A. Margeirsson ehf

Vörubílstjóri
Fagurverk

Bílstjóri/lestunarmaður
Vaðvík

Verkefnastjóri véla og tækja
Þjónustustöð Mosfellsbæjar

Meiraprófsbílstjóri í Reykjavík
Eimskip

Bílstjóri / Driver
Bus4u Iceland

Þjónustufulltrúi/Bílstjóri
BL ehf.

Bílstrjóri hjá mötuneytis fyrirtæki
Sælkeramatur ehf.

Strætóbílstjóri / Public Bus Driver
Vestfirskar Ævintýraferðir - West Travel

Sölufulltrúi með meirapróf - tímabundið starf
Emmessís ehf.

Vörubílstjóri
Grafa og Grjót ehf.

Bílstjóri og lyftaramaður - tímabundið starf
Fatasöfnun Rauða krossins