
Grafa og Grjót ehf.
Grafa og Grjót er sérhæft fyrirtæki á sviði jarðvinnu.
Fyrirtækið býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu á sviði jarðvinnu, efnisvinnslu, flutningi og gatnagerð.

Vörubílstjóri
Grafa og Grjót leitar að öflugum og jákvæðum vörubílstjóra.
Verkefnin eru dreifð um höfuðborgarsvæðið en höfuðstöðvar okkar eru í Hafnarfirði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Akstur vörubíls
Skráning ferða
Almenn umhirða á bíl, þrif, smur o.s.frv.
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Réttindi til að aka vörubíl
Áhugi á fjölbreyttum verkefnum og þjónustulund
Stundvísi og jákvætt viðhorf
Nákæmni í vinnubrögðum og öryggissjónarmiðum
Íslensku- og eða enskukunnátta
Auglýsing birt5. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hringhella 7
Starfstegund
Hæfni
Meirapróf CMeirapróf CE
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Bílstrjóri hjá mötuneytis fyrirtæki
Sælkeramatur ehf.

Strætóbílstjóri / Public Bus Driver
Vestfirskar Ævintýraferðir - West Travel

Starfsmaður í malbikun og almenna jarðvinnu
Grjótgarðar ehf

Sölufulltrúi með meirapróf - tímabundið starf
Emmessís ehf.

Verkamaður í sumarstarf
PRO-Garðar ehf.

Bílstjóri og lyftaramaður - tímabundið starf
Fatasöfnun Rauða krossins

Meiraprófsbílstjórar óskast í Borgarnesi
Vörumiðlun ehf

Sláttumenn / Garðyrkja / Hópstjórar - Sumarstarf
Garðlist ehf

Vanur hjólagröfumaður
Grafa og Grjót ehf.

Starfsmaður við vatnsborun
Vatnsborun ehf

Bílstjóri í afleysingar
Skólamatur

Bílstjóri á vörubíl með krana
Ístak hf