Vatnsborun ehf
Vatnsborun ehf

Starfsmaður við vatnsborun

Vatnsborun ehf óskar eftir starfsmanni í eitt borgengið okkar.

Starfið fellst í að aðstoða borstjóra við borun í jörð. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Töluvert af ferðalögum og mjög breytilegt starfsvæði.

Helstu verkefni og ábyrgð

Um er að ræða starf við jarðbor fyrirtækisins.

Aðstoða við að bora niður í jörðina og leit að vatni. Umsjón með tækjabíl sem borgengi er með.

Viðkomandi verður kennt á bora og fær þjálfun í að verða stjórnandi á bora fyrirtækisins.

Menntunar- og hæfniskröfur

Þekking á vélum og bortækjum kostur.

Æskilegt að viðkomandi geti gert við tæki (með tilsögn) sem er verið að vinna með.

Ökurétindi 

Meirapróf kostur

Vinnuvélapróf kostur

 

Fríðindi í starfi

Vinnufatnaður

Ferðalög víða um land

Niðurgreitt fæði

Auglýsing birt5. mars 2025
Umsóknarfrestur21. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Seljabrekka , 271 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar