Lögmannsstofa
Lögmannsstofa
Lögmannsstofa

Lögfræðingur/lögmaður óskast til starfa

Lögmannsstofan Juvo lögmenn sem er á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega og sé tilbúinn í fullt starf.

Við leitum að einstakling sem brennur fyrir mannréttindum, er jákvæður, metnaðargjarn og getur unnið sjálfstætt.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn lögfræðistörf
  • Lögfræðileg skjalagerð
  • Ýmis önnur sérverkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólagráða í lögfræði cand.jur. eða meistaragráða (5 ára nám í lögfræði áskilið).
  • Áhugi og þekking á mannréttindum.
  • Lögmannsréttindi eru kostur en ekki skilyrði
  • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, með góða kunnáttu í íslensku og ensku.
  • Góð samskiptafærni og geta til að starfa í fjölbreyttu teymi.
Auglýsing birt29. ágúst 2025
Umsóknarfrestur26. september 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Klapparstígur 25-27 25R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Jákvæðni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar