
Sameyki
Sameyki er stærsta stéttarfélag opinberra starfsmanna á Íslandi og þjónar um 16 þúsund einstaklingum. Félagsfólk Sameykis er með búsetu um land allt. Hjá félaginu starfar jákvætt starfsfólk með mikla þekkingu og reynslu.

Lögfræðingur
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu óskar eftir að ráða lögfræðing í tímabundið starf til eins árs með möguleika á áframhaldandi starfi.
Starfið felur í sér fjölbreytt og krefjandi verkefni þar sem lögfræðingur gegnir lykilhlutverki í að tryggja réttindi félagsfólks og stuðla að því að lög og kjarasamningar séu virtir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Lögfræðiráðgjöf til stjórnar, félagsfólks og starfsfólks
- Þátttaka í undirbúningi, gerð og eftirfylgni kjarasamninga
- Eftirlit með lagabreytingum og dómaframkvæmd
- Vinna að málum fyrir hönd félagsfólks
- Samstarf innan BSRB og við önnur stéttarfélög
- Ráðgjöf um kjara- og réttindamál til félagsfólks og úrvinnsla mála
- Kennsla og fræðsla innan félagsins
- Önnur tengd verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Grunn- og meistaranám í lögfræði. Réttur til málflutnings er kostur
- Góð þekking á lögum og reglum sem tengjast vinnumarkaði
- Áhugi á starfsemi stéttarfélaga, kjaramálum og vinnurétti
- Reynsla af samningagerð
- Þekking á stjórnsýslurétti
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Sterk samskiptafærni og góð hæfni til að vinna í teymi
- Framúrskarandi kunnátta íslensku og ensku í ræðu og riti
Auglýsing birt10. október 2025
Umsóknarfrestur26. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Grettisgata 89, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (7)

Sérfræðingur í tæknimálum ökutækja
Samgöngustofa

Ráðgjafi í kjara- og réttindamálum
Sameyki

Starfsmaður á sviði stjórnmála, menningar og samskipta
Norska sendiráðið

Innkaupasérfræðingur / Procurement Specialist
Alcoa Fjarðaál

Sérfræðingur í skipatæknideild
Samgöngustofa

Sérfræðingur í fyrirtækja- og ársreikningaskrár Skattsins
Skatturinn

Framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir