
Local
Local var stofnað árið 2013 og opnaði fyrsti Local staðurinn í október sama ár í Borgartúni 25 í Reykjavík. Local rekur í dag fimm staði, í Borgartúni, Smáralind, Reykjavíkurvegi, Kringlunni og á Ártúnshöfða.
Markmið Local er að bjóða hollan og ferskan skyndibita á sanngjörnu verði. Við leggjum mikla áherslu á skjóta og góða þjónustu og bjóðum upp á fyrsta flokks hráefni á hverjum degi.

Local Smáralind fullt starf
Okkur á Local vantar hörkuduglega einstaklinga til að sinna afgreiðslu, undirbúning, þrifum og öðrum tilfallandi verkefnum á Local í Smáralind. Viðkomandi þarf að hafa náð 20 ára aldri og geta hafið störf sem fyrst. Vinnutími er á virkum dögum frá 12-20.
Ef þú hefur áhuga að að vinna á góðum og skemmtilegum vinnustað sem sérhæfir sig í hollu vöruframboði og líflegri og skemmtilegri þjónustu, ekki hika við að sækja um!
Auglýsing birt26. ágúst 2025
Umsóknarfrestur29. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi - helgarstarf
Myllan

Leikskólinn Klambrar - mötuneyti
Skólamatur

Starfsmaður í afgreiðslu
Brauðhúsið

Shift Manager / Vaktstjóri
Lotus Car Rental ehf.

Sölumaður í landbúnaðardeild
Landstólpi ehf

Costco Apótek - Starf með skóla eða hlutastarf- Only Icelandic speaking
Costco Wholesale

Starfsmaður í verslun
Sven ehf

Vaktstjóri í fullt starf í sal
Sumac Grill + Drinks

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Fullt Starf í Ríteil
Reteil ehf.

Lava Front Desk Service | Part Time Reykjavik
Lava Show

Afgreiðsla / Customer Service – Full Time Position
Brauð & co.