Landsbankinn
Landsbankinn
Landsbankinn

Linux kerfisstjóri

Við leitum að öflugum liðsauka í hópinn Grunnkerfi innan Kerfisreksturs Landsbankans.

Um er að ræða spennandi starf í hópi sérfræðinga sem hafa það að markmiði að tryggja öryggi og áreiðanleika rekstrarumhverfis bankans.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegur rekstur á Linux netþjónum
  • Sjálfvirknivæðing á uppsetningu og rekstri kerfa
  • Rekstur og umsýsla á hugbúnaðarkerfum
  • Framþróun og þátttaka í mótun tækniumhverfis
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi eða viðeigandi starfsreynsla
  • Þekking og reynsla af rekstri á Linux
  • Þekking og reynsla af Docker og/eða Kubernetes er kostur
  • Þekking á tólum fyrir sjálfvirknivæðingu á borð við Ansible og Terraform er kostur
  • Lausnamiðuð hugsun, góð færni í samskiptum og teymisvinnu
Auglýsing birt30. júlí 2025
Umsóknarfrestur12. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Reykjastræti 6
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DockerPathCreated with Sketch.KubernetesPathCreated with Sketch.Linux
Starfsgreinar
Starfsmerkingar