
Kóði
Hugbúnaðarfyrirtækið Kóði ehf. er sérhæft fyrirtæki á sviði verðbréfaviðskipta og lausna fyrir fjármálaheiminn.
Kóði var stofnað í janúar 2009. Hjá fyrirtækinu starfa 21 manns.
Síðustu ár hefur Kóði verið áberandi fyrirtæki í nýsköpun á sviði fjármálalausna með lausnir eins og www.kodiak.is, www.keldan.is, www.livemarketdata.com, www.ipo.is, o.f.l.

Hugbúnaðarprófanir
Kóði leitar að öflugum aðila til að sjá um viðmótsprófanir og forrita sjálfvirkar prófanir á fjölbreyttum lausnum ásamt því að framkvæma öryggisprófanir.
Viðkomandi aðili verður sérfræðingur í kerfunum okkar og mun taka þátt í vöruþróun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hugbúnaðarprófanir (exploratory testing, samþættingarprófanir, forritaðar end-to-end prófanir, öryggisprófanir, etc)
- Gæðastjórnun
- Skrifa notkunarhandbækur og útgáfulýsingar
- Uppfæra og stýra WIKI vefsvæðum fyrir vörur
- Taka þátt í vöruþróun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf í tölvunarfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Samviskusemi, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
- Þekking á verðbréfaviðskiptum eða önnur reynsla af fjármálamarkaði er kostur
- Reynsla af JIRA er kostur
Fríðindi í starfi
- Íþróttastyrkur
- Sveigjanlegur vinnutími
- Frábær vinnuaðstaða og skemmtilegt starfsfólk
- Geggjað kaffi, létt snarl og góður hádegismatur í mötuneyti
Auglýsing birt18. júlí 2025
Umsóknarfrestur1. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Borgartún 25, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HugbúnaðarprófanirSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSjálfvirkar prófanir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kerfisstjóri
Landsnet hf.

Starfsmaður í tækniaðstoð
Hrafnista

Software Engineer
Teledyne Gavia ehf.

Finance Digital Solution Manager
Icelandair

Ráðgjafi í viðskiptalausnum með áherslu á þjónustu við sveitarfélög
Wise ehf.

Ráðgjafi í viðskiptalausnum
Wise ehf.

Director of Data Integrity
Alvotech hf

Senior forritari
Dineout ehf.

Hugbúnaðarsérfræðingur
Icelandia

Trip To Japan - Forritari
Trip To Japan

Infrastructure Engineer
CCP Games

Senior QA Analyst
CCP Games