Stilling
Stilling
Stilling

Leitum að öflugum liðsfélaga á Selfoss

Við leitum að öflugum og þjónustulunduðum einstaklingi til starfa í verslun okkar á Selfoss í sumar. Starfið felst í almennri afgreiðslu, útkeyrslu á varahlutum og öðru tilfallandi.

útkeyrsla á varahlutum og ganga frá vörum þrif og fl

verður að hafa bílpróf tala íslensku

Um sumarstarf er að ræða

Vinnutími er frá kl 08:00 til 16:00 virka daga.

Við hvetjum öll kyn til að sækja um.

    Helstu verkefni og ábyrgð
    • Afgreiðsla og aðstoð í verslun og vörumóttöku.
    • Keyra vörur til viðskiptavina.
    • Móttöka og frágangur á vörusendinga.
    • Önnur tilfallandi störf.
    Menntunar- og hæfniskröfur
    • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð, rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
    • Gott vald á íslenskri tungu.
    • Bílpróf er nauðsynlegt.
    • Góð almenn tölvuþekking.
    • Þekking og áhugi á bílum er kostur.
    • Reynsla af afgreiðslu á varahlutum eða reynsla í bifvélavirkjun kostur.
    Auglýsing birt5. maí 2025
    Umsóknarfrestur23. maí 2025
    Tungumálahæfni
    ÍslenskaÍslenska
    Nauðsyn
    Framúrskarandi
    EnskaEnska
    Nauðsyn
    Meðalhæfni
    Staðsetning
    Hrísmýri 2A, 800 Selfoss
    Starfstegund
    Hæfni
    PathCreated with Sketch.BifvélavirkjunPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
    Starfsgreinar
    Starfsmerkingar