Hjallastefnan
Hjallastefnan
Hjallastefnan

Leikskólinn Litlu Ásar auglýsir lausar stöður

Hresst, duglegt og kraftmikið fólk sem elskar börn og er til í að vinna í náttúruperlu í Garðabæ, óskast til starfa.

Hjallastefnu leikskólinn Litlu Ásar við Vífilsstaði óskar eftir:

  • Tveimur leikskólakennurum eða leiðbeinendum með reynslu að vinna með börnum, í fullt starf.
  • Tveimur skilastöðum sem vinna frá 14:00 – 16:30 nema föstudaga til 16:00
Helstu verkefni og ábyrgð

Að hafa áhuga á að starfa eftir hugmyndafræði Hjallastefnunnar

Hæfni í samskiptum / virðing og kærleikur

Uppeldi og menntun leikskólabarna

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Mjög góð íslenskukunnátta og ríkur orðaforði áskilin
  • Brennandi áhugi á að vinna með börnum
  • Leikskólakennaramenntun/ sambærilegmenntunn/ kennsluréttindi/ leyfisbréf.
  • Jákvæðni, frumkvæði og góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Reynsla af leikskólastarfi mikill kostur
Fríðindi í starfi

Fullt fæði á skólatíma

Auglýsing birt12. desember 2024
Umsóknarfrestur31. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Vífilsstaðavegur 118
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Jákvæðni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar