Húnabyggð
Húnabyggð

Leikskóli Húnabyggðar eldhús

Almenn störf í eldhúsi leikskólans í Húnabyggð.

Óskað er eftir því að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigríður B. Aadnegard leikskólastjóri í síma 455 4740.

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi við Samband íslenskra sveitarfélaga.

Viðkomandi þar að hafa hreint sakavottorð

Menntunar- og hæfniskröfur
Stundvísi
Skipulagshæfileikar
Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar
Metnaður og ábyrgð í starfi
Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn eldhússtörf
Undirbúningur fyrir morgunverð
Móttaka á hádegismat frá eldunaraðila
Umsjón með síðdegishressingu
Umsjón með þvotthúsi leikskólans
Umsjón með pöntunum á aðföngum
Auglýsing birt24. mars 2023
Umsóknarfrestur17. apríl 2023
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hólabraut 17, 540 Blönduós
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar