Grímsnes- og Grafningshreppur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Grímsnes- og Grafningshreppur

Skólaliði í grunnskóladeild 60%

Skólaliðar standa vaktina í frímínútum og sjá til þess að skólinn sé snyrtilegur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Gætir öryggi barna í frímínútum.
  • Þrif á skólanum.
  • Önnur tilfallandi verk.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Kostur að hafa lokið námi sem skólaliði, en ekki skilyrði.
  • Hafa reynslu af störfum með börnum.
  • Færni í samskiptum, sveigjanleika og jákvæðni.
  • Skipulögð vinnubrögð og stundvísi.
  • Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
  • Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum.
  • Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt12. maí 2025
Umsóknarfrestur27. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Stjórnsýsluhúsið Borg, 805 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar