
Leikskólinn Klettaborg
Leikskólinn Klettaborg er í Hamrahverfi í Grafarvogi og er staðsettur við hliðina á grunnskóla hverfisins.
Þegar leikskólinn tók til starfa 1. júní 1990, voru þrjár deildir, en í febrúar 2004 bættist fjórða deildin við. Þær eru: Fálkaklettur og Arnarklettur sem eru fyrir eldri börnin og Hrafnaklettur og Kríuklettur fyrir yngri börnin. Í leikskólanum dvelja um 82 börn samtímis á aldrinum frá eins árs til sex ára.
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Klettaborg er fjögurra deilda leikskóli í Grafarvogi þar sem nám barnanna fer í gegnum flæði í daglegum leik. Lögð er áhersla á læsishvetjandi umhverfi, gæðum í samskiptum barna og fullorðna sem og útikennslu.
Nýlega fékk Klettaborg hvatningarverðlaun Skóla- og frístundarsviðs fyrir verkefnið "Litlu laukarnir" sem er verkefni sem á að stuðlan að góðri upplifun barna á mat og til að draga úr matvendni.
Í Klettaborg starfar frábær og samheldinn starfsmannahópur sem vantar fleiri í teymið.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara, þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara
-
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
-
Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
-
Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi
-
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
-
Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi
-
36 stunda vinnuvika
-
Menningakort-bókasafnskort
-
Samgöngustyrkur
-
Sundkort
-
Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing birt13. febrúar 2025
Umsóknarfrestur12. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Dyrhamrar 5, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Kennsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Fagstjóri í hreyfingu
Heilsuleikskólinn Kór

Leikskólakennari / þroskaþjálfi
Leikskólinn Klettaborg

Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt

Leikskólakennari óskast á Fífusali
Fífusalir

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Maríuborg

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Sólhvörf
Sólhvörf

Leikskólinn Suðurborg - Sérkennslustjóri
Leikskólinn Suðurborg

Sumarstarf í leikskólanum Núp
Sumarstörf - Kópavogsbær

Aðstoðarleikskólastjóri - Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarfsfólk óskast í Kópahvol
Sumarstörf - Kópavogsbær

Kennarar – Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær

Leikskóla- og frístundaliði - Norðurberg
Hafnarfjarðarbær