Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarleikskólastjóri - Leikskólinn Hlíðarendi

Leikskólinn Hlíðarendi auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra í 100% starf.

Starfið er laust frá 1. júní 2025.

Leikskólinn Hlíðarendi er fjögurra deilda og er staðsettur í útjaðri Setbergshverfis. Helstu áhersluþættir eru hreyfing, lífsleikni og umhverfismennt.

Leitað er eftir einstaklingi sem hefur góða hæfni í samskiptum og samstarfi, vilja til að þróa leikskólastarf, er skipulagður og umbótadrifinn og hefur metnað til að ná árangri í starfi. Mikilvægt er að viðkomandi sé faglegur leiðtogi, lausnamiðaður og jákvæður. Hafi metnað til að byggja upp góðan skólabrag og skapandi leikskólaskólastarf sem er í stöðugri þróun í samvinnu við alla aðila innan skólasamfélagsins. Um er að ræða 100% starfshlutfall en hlutfall stjórnunar aðstoðarleikskólastjóra er 50%.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Vinnur að og ber ábyrgð á, ásamt leikskólastjóra, að unnið sé eftir aðalnámskrá leikskóla og skólanámskrá leikskólans, að áætlanir þar um séu gerðar og reglulegt mat fari fram
  • Sinnir, ásamt leikskólastjóra, skipulagi skólastarfsins dag frá degi
  • Er aðstoðarmaður leikskólastjóra og staðgengill hans
  • Leiðbeinir inn í fagstarf hverrar deildar og sinnir snemmbærum stuðningi við nemendur með ólíkan menningarlegan bakgrunn og tungumál
  • Sér um samskipti og samvinnu við foreldra í samráði við leikskólastjóra
  • Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfisbréf sem kennari (leyfisbréf fylgi umsókn)
  • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða uppeldis- og/eða kennslufræða kostur
  • Reynsla af starfi á leikskóla og leikskólakennslu
  • Stjórnunarreynsla kostur
  • Góð tölvukunnátta
  • Góð íslenskukunnátta
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Góð samstarfs- og samskiptahæfni

Skilyrði er að viðkomandi hafi hreint sakavottorð.

Upplýsingar um starfið veitir Bryndís Guðlaugsdóttir leikskólastjóri í síma 555-1440. Fyrirspurnir má einnig senda á netfangið [email protected].

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við KÍ v/ Félags stjórnenda leikskóla.

Umsóknarfrestur er til og með 17. mars 2025.

Greinargóð ferilskrá, kynningarbréf og leyfisbréf fylgi umsókn.

Öllum umsóknum verður svarað eftir að umsóknarfrestur er liðinn og unnið hefur verið úr umsóknum.

Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagsins.

Auglýsing birt27. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Úthlíð 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (31)
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf á heimili fyrir fatlaðan einstakling - Lundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf á heimili fyrir fatlaðan einstakling - Hamrar
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari- Leikskólinn Hvammur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennarar – Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Norðurberg
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarstörf í leikskólum Hafnarfjarðarbæjar
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Öldugata
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Verkstjóri í vinnuskóla
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þróunarfulltrúi grunnskóla - Mennta- og lýðheilsusvið
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skapandi sumarstörf
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Ráðgjafi í málefnum flóttafólks - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Forfallakennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf á fjármálasviði
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri tómstundamiðstöðvar - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri - Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Óskað er eftir sumarstarfsmanni á Læk athvarf
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli 
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þjónustufulltrúi – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Hæfingarstöðin Bæjarhrauni
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarfsmaður á skammtímadvöl - Hnotuberg
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Holtasel - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólks og eldri borgara - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður við félagsstarf aldraðra - Hraunsel
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Forfallakennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari/þroskaþjálfi - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Afleysingastörf í grunnskólum og tónlistarskóla
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Fylgdarstarfsmaður í skólaakstur - Mennta- og lýðheilsusvið
Hafnarfjarðarbær