
Útilíf
Útilíf á sér stað í hjarta margra Íslendinga þar sem verslunin hefur verið hluti af áhugamálum og lífsstíl landsmanna síðan 1974. Útilíf rekur tvær íþróttaverslanir í Kringlunni og Smáralindinni ásamt útivistarverslun í Skeifunni 11. Þá rekur Útilíf einnig The North Face á Hafnartorgi.
Útilíf er áfangastaður, þar er gott að vera og versla – en er á sama tíma upphaf ævintýra og minninga. Við hvetjum fólk til að fara lengra og stefna að heilbrigðari sál í hraustum líkama, í sátt við umhverfið og samfélagið.
Útilíf leggur áherslu á að vera skemmtilegur og metnaðarfullur vinnustaður sem stuðlar að vexti og ánægju starfsmanna.

Lagerstarfsmenn/Warehouse Employee
Útilíf leitar að skipulögðum og metnaðarfullum einstaklingi til starfa á lager fyrirtækisins. Vinnan felst meðal annars í móttöku vöru, verðmerkingum og frágangi sem og afgreiðslu út í verslanir Útilífs.
Útilíf Is looking for organized and ambitious person to work in the company's warehouse. The work includes picking up goods for transfer to stores, pricing etc.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnan felst meðal annars í móttöku vöru, verðmerkingum og frágangi sem og afgreiðslu út í verslanir Útilífs
Menntunar- og hæfniskröfur
- Dugnaður og jákvæðni / Ambition and positive mindset
- Skipulagshæfileikar / Organization skills
- Reynsla af lager- eða verslunarstörfum kostur / Experience of warehouse work is a bonus
- Ensku kunnátta skilyrði / English mandatory
- Hreint sakarvottorð / Clean criminal reord
Fríðindi í starfi
Góður starfsmannaafsláttur hjá Útilífi og The North Face Hafnartorgi.
Auglýsing birt6. janúar 2026
Umsóknarfrestur19. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 11, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMetnaðurSkipulagStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á kvöldvaktir
NPA miðstöðin

FRAMTÍÐARSTARF Í LAMBHAGA GRÓÐRARSTÖÐ REYKJAVÍK
Lambhagi ehf.

Bílstjórar - FULLT STARF
Póstdreifing ehf.

Lagerstarf
Ísfell

Starfsmaður á vatnsdeild Suðurnesjum
HS Veitur hf

BÍLSTJÓRI UPS 2026
UPS Express ehf.

Afgreiðslustarf í Vape verslun! (Hlutastarf)
Skýjaborgir Vape Shop

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Bílstjóri og aðstoðarmaður í vöruhúsi – Fjölbreytt og líflegt starf
Egill Árnason ehf

Starfsmaður í vöruhúsi Byko Kjalarvogi
Byko

Fullt starf í barnavöruverslun
Nine Kids

Þjónustufulltrúi - Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar