
Pósturinn
Pósturinn er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í dreifingalausnum en dreifikerfi Póstsins nær um allt land og allan heim. Höfuðstöðvar Póstsins eru í Reykjavík en fyrirtækið starfrækir starfsstöðvar víðsvegar um landið til að þjónusta Íslendinga sem allra best.
Við hjá Póstinum erum lausnamiðað keppnisfólk og tökum fagnandi á móti síbreytilegum áskorunum hvað varðar öflugar og hraðar dreifingalausnir sem standast kröfur viðskiptavinarins.
Hjá okkur er lagt mikið uppúr liðsheild, þjálfun mannauðs og góðum starfsanda.

Kvöldbílstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Jólastarf
Pósturinn leitar að bílstjórum í kvöldkeyrslu á höfuðborgarsvæðinu.
Starfið felur í sér að koma sendingum til skila til viðskiptavina.
Um er að ræða tímabundið starf til og með 23. desember 2025. Unnið er 3-5 kvöld í viku eftir samkomulagi og er vinnutími frá 17:30 til 22:30.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf er skilyrði
- Sterk ábyrgðartilfinning
- Almenn tölvukunnátta
- Rík þjónustulund og góð samskiptafærni
- Stundvísi og samviskusemi
- Jákvæðni og lausnamiðuð hugsun
Auglýsing birt17. október 2025
Umsóknarfrestur24. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 32, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÖkuréttindiSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Öflugur akstur – Garðaklettur leitar að bílstjóra með ADR réttindi
Garðaklettur ehf.

Starfsmaður í áfyllingar í Reykjanesbæ
Ölgerðin

MS AKUREYRI - BÍLSTJÓRI Í DREIFINGU
Mjólkursamsalan

Vöruhús Danco ehf. - Hafnarfjörður
Danco

Central kitchen Driver job 100%
Marinar ehf.

Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið)
Dropp

Bílstjóri snjallverslunar (hlutastarf) - Krónan Bíldshöfða
Krónan

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf

Heimsendingar á kvöldin (tímabundið)
Dropp

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Meiraprófsbílstjóri á sendibíl
JóJó ehf.

Kjörís óskar eftir öflugum sölumanni í útkeyrslu
Kjörís ehf