Kjörís ehf
Kjörís ehf
Kjörís ehf

Kjörís óskar eftir öflugum sölumanni í útkeyrslu

Kjörís leitar að jákvæðum og drífandi sölumanni til starfa á flutningabíl fyrirtækisins.
Starfið felur í sér heimsóknir til stórmarkaða og annarra viðskiptavina þar sem sala og afgreiðsla fer fram beint úr bílnum.

Viðkomandi sér til þess að viðskiptavinir hafi ávallt nægt framboð af fyrsta flokks ís frá Kjörís.
Vinnutími hefst kl. 7:30 í Hveragerði og er hefðbundinn vinnudagur 8 klukkustundir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Heimsækja og þjónusta viðskiptavini 
  • Sjá til þess að vörur Kjöríss séu ávallt til staðar í nægilegu magni
  • Viðhalda góðu sambandi við viðskiptavini og byggja upp langtímasambönd
  • Afgreiða sölu og halda utan um birgðir í útkeyrslubíl
Menntunar- og hæfniskröfur

Leitað er að hraustum snyrtilegum einstaklingi með aðlaðandi framkomu. Viðkomandi þarf að hafa góð tök á ensku eða íslensku.

Fríðindi í starfi

Aðgangur að heimsins besta ís á starfsmannakjörum.

Auglýsing birt26. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Austurmörk 15, 810 Hveragerði
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Útkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar