JóJó ehf.
JóJó ehf.
JóJó ehf.

Meiraprófsbílstjóri á sendibíl

Óskað er eftir meiraprófsbílstjóra í fullt starf á sendibíl á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni.

Um er að ræða snyrtilegt starf í útkeyrslu á vörum frá vöruhúsum til viðskiptavina.

Vinnutími er öllu venju frá 06:30 til 14:30.

Aukavinna er möguleiki - Ekki skilyrði.

Helstu verkefni og ábyrgð

Akstur á vörum á höfuðborgarsvæði og nágrenni ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.

Menntunar- og hæfniskröfur

C-ökuréttindi með ökuritakort

Stundvísi

Heiðarleiki

Snyrtimennska

Auglýsing birt2. október 2025
Umsóknarfrestur31. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Meirapróf CPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.VöruflutningarPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar