

Meiraprófsbílstjóri á sendibíl
Óskað er eftir meiraprófsbílstjóra í fullt starf á sendibíl á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni.
Um er að ræða snyrtilegt starf í útkeyrslu á vörum frá vöruhúsum til viðskiptavina.
Vinnutími er öllu venju frá 06:30 til 14:30.
Aukavinna er möguleiki - Ekki skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Akstur á vörum á höfuðborgarsvæði og nágrenni ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
C-ökuréttindi með ökuritakort
Stundvísi
Heiðarleiki
Snyrtimennska
Auglýsing birt2. október 2025
Umsóknarfrestur31. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMeirapróf CMetnaðurÖkuréttindiStundvísiÚtkeyrslaVandvirkniVöruflutningarÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lagerstarfsmaður með meiraprófið
Sölufélag garðyrkjumanna ehf.

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Meiraprófsbílstjóri - Akureyri
Eimskip

Ísafjörður - Umsjónarmaður Skeljungs
Skeljungur ehf

Kjörís óskar eftir öflugum sölumanni í útkeyrslu
Kjörís ehf

Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Vatnsvirkinn ehf

Gámabílstjóri með meirapróf / Container truck driver (C&CE)
Torcargo

Sendibílstjóri
Bifreiðastöð ÞÞÞ

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp

Bílstjóri í hlutastarf
skuter.is

Meiraprófsbílstjóri óskast í Borgarnesi
Vörumiðlun ehf

Corporate Services Assistant
British Embassy Reykjavik