Kirkjugarður Hafnarfjarðar
Kirkjugarður Hafnarfjarðar

Kirkjugarður Hafnarfjarðar óskar eftir starfsmanni

Kirkjugarður Hafnarfjarðar óskar eftir starfsmanni í 100% starf, starfið felst í umhirðu á garðinum og grafartöku og ýmiss önnur störf m.a. verkstjórn yfir sumarstarfsmönnum, trjáklippingar og margt fleira.

Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi vinnuvélaréttindi og hafi þá einhverja reynslu á traktorgröfu og minni vélum.

Umsækjandi þarf að hafa íslensku að móðurmáli og vera lipur í samskiptum, stundvís og samviskusamur.

Helstu verkefni og ábyrgð

Grafartekt, umhirða garðsins og umsjón með sumarstarfsmönnum.

Menntunar- og hæfniskröfur

Bílpróf og vinnuvélaréttindi

Auglýsing stofnuð27. júní 2024
Umsóknarfrestur15. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Hvammabraut 20, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar