Tindar-Tæknilausnir
Tindar-Tæknilausnir

Kerfisstjóri

Tindar-Tæknilausnir vilja bæta við kerfisstjóra til að sinna rekstri tölvu- og tæknimála hjá viðskiptavinum. Starfið felur í sér bæði vinnu á starfsstöð Tinda-Tæknilausna á Selfossi og á vettvangi hjá viðskiptavinum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Reynsla af sambærilegu starfi er nauðsynleg.
  • Grunnþekking á netmálum og samskiptaháttum netbúnaðar.
  • Góð þekking á Windows-útstöðvum og skýjalausnum.
  • Þjónustulipurð, bílpróf og jákvætt viðhorf.
  • Góð ritfærni á íslensku og hæfni til að vinna sjálfstætt.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Gerð er krafa um þjónustulipurð, reynslu af sambærilegu starfi, ágæta þekkingu sem kerfisstjóri, bílpróf og almennt jákvætt viðhorf. Mikilvægt að umsækjendur tilgreini styrkleika sína í umsókninni.
  • Umsækjandi þarf að vera vel tal- og ritfær á íslensku vegna samskipta og skjölunar í sem kerfishandbækur, verkbókhald og gæðakerfi.
  • Aðeins umsækjendur með hreint sakavottorð koma til greina.
Tindar-Tæknilausnir

Tindar-Tæknilausnir er framsækið fyrirtæki sem veitir víðtæka upplýsingatækniþjónustu fyrir fyrirtæki – allt frá einyrkjum til stærstu og metnaðarfyllstu fyrirtækja landsins í sinni grein. Boðið er upp á þjónustu í kerfisstjórnun með áherslu á öryggi, áreiðanleika, skilvirkni og nýjungar. Markmið er að viðskiptavinir upplifi notalegt viðmót, traust og framleiðni af samstarfi við Tindar-Tæknilausnir.
Lögð er áhersla á jákvætt starfsumhverfi þar sem fagmennska, lausnamiðuð hugsun og stöðug þróun eru í forgrunni. Tindar-Tæknilausnir vinna með nýjustu tækni þar sem starfsmenn taka þátt í spennandi verkefnum sem leiða til raunverulegra fram

Auglýsing birt24. október 2025
Umsóknarfrestur16. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Gagnheiði 51, 800 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar