
Kópavogsskóli
Kópavogsskóli er hverfisskóli miðbæjar Kópavogs og stendur við Digranesveg 15. Í skólanum eru um 400 flottir nemendur og þeim hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár. Skólinn er fjölþjóðlegur en rúmlega 20% nemenda eru af erlendum uppruna.
Allt starf Kópavogsskóla mótast af uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Að auki vinna yngstu bekkir skólans með vináttuverkefni Barnaheilla og bangsann Blæ.Í skólareglunum er lögð áhersla á þann skólabrag sem leitast er við að skapa
Í Kópavogsskóla er lögð áhersla á að allir:
• komi fram af tillitssemi og kurteisi
• virði vinnu annarra
• sinni hlutverki sínu af kostgæfni
• leggi áherslu á heilbrigða lífsýn

Kennari óskast fyrir nemendur með annað móðurmál
Kópavogsskóli óskar eftir að ráða ÍSAT kennara.
Kópavogsskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi. Í skólanum eru 420 frábærir nemendur og 85 kraftmiklir starfsmenn. Í Kópavogsskóla vinnum við eftir Uppeldi til ábyrðar.
Kópavogsskóli auglýsir eftir metnaðarfullum, sveigjanlegum og áhugasömum ÍSAT kennara til starfa frá og með janúar 2026 eða eftir samkomulagi. Starfið felur í sér kennslu í íslensku sem öðru tungumáli (ÍSAT) fyrir fjölmenningarlegan nemendahóp þar sem lögð er áhersla á tungumálaþróun, þátttöku og inngildingu.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Kennsla í íslensku sem öðru tungumáli samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla
- Skipulagning og aðlögun náms að þörfum nemenda af ólíkum menningar- og tungumálabakgrunni
- Stuðningur við nemendur í daglegu skólastarfi í samstarfi við umsjónarkennara og fagteymi
- Þróun kennsluaðferða sem efla málfærni, læsi og félagslega þátttöku nemenda
- Samvinna við foreldra, túlka og aðra fagaðila eftir þörfum
- Virk þátttaka í faglegu samstarfi og skólaþróun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennaramenntun og leyfisbréf kennara
- Menntun eða reynsla í kennslu íslensku sem annars tungumáls æskileg
- Þekking á fjölmenningarlegri kennslu og inngildandi starfsháttum
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og skilningur á fjölbreyttum þörfum nemenda
- Skipulögð vinnubrögð, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Reynsla af vinnu með nemendum með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn er kostur
- Þekking á tungumálanámi, læsiskennslu eða stuðningskennslu er kostur
- Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Starfsfólk Kópavogsbæjar fær frían aðgang að sundlaugum bæjarins
- Starf í fjölbreyttu og styðjandi skólasamfélagi
- Tækifæri til að hafa jákvæð áhrif á náms- og félagslega stöðu nemenda
- Faglegan stuðning og möguleika á símenntun
Auglýsing birt17. desember 2025
Umsóknarfrestur8. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Digranesvegur 15, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Kennari
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Viltu bætast í hóp kennara á yngsta stigi frá og með 1. janúar 2026
Árbæjarskóli

Kennari í fullt starf eða hlutastarf
Leikskólinn Sjáland

Leikskólakennarar óskast
Kópasteinn

Kennarar – Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennarar
Leikskólinn Hulduheimar

Umsjónarkennari á miðstigi
Selásskóli

Viltu móta framtíðina í þjálfun flugleiðsöguþjónustu – leitum eftir kennsluráðgjafa
Isavia ANS

Stuðningsfulltrúi óskast
Helgafellsskóli

Handmenntakennari
Dalvíkurbyggð

Verkefnastjóri FORNOR á Norðurlandi vestra
Sveitarfélagið Skagaströnd

Tónmennt / leiklist
Fellaskóli

Velferðarsvið - Ráðgjafi í barna- og fjölskylduteymi
Reykjanesbær