Jói Útherji
Jói Útherji
Jói Útherji

Jói Útherji - Rekstrarstjóri

Rekstrarstjóri Jóa Útherja

Jói Útherji leitar að öflugum aðila til að halda utan um sölu og daglegan rekstur verslana. Rekstrarstjóri ber ábyrgð á ásýnd og ímynd verslana ásamt því að vera yfirmaður verslunarstjóra og stýra samskiptum við erlenda samstarfsaðila.

Hæfniskröfur:

  • Þekking og góð reynsla af verslun, þjónustu og/eða rekstri sem nýtist í starfi
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar
  • Lausnamiðuð hugsun og skipulagshæfileikar

Jói Útherji á Íslandi rekur í dag 2 verslanir, staðsettar í Ármúla og Smáralind ásamt netverslun en starfsmannafjöldi er um 50 manns.

Um er að ræða spennandi tækifæri til að verða hluti af öflugum hópi starfsmanna sem vinnur fyrir áhugaverð alþjóðleg vörumerki í beinu samstarfi við erlenda samstarfssaðila.

Helstu verkefni og ábyrgð

Skýrslugerð um sölu og rekstur verslana

Mannauðsmál verslana

Samskipti við birgja 

Innkaup

Vörustýring

Yfirumsjón með framstillingum í verslunum 

Áfyllingar og frágangur í verslunum

Veita viðskiptavinum frábæra þjónustu

Liðsinna viðskiptavinum um val á vörum

Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Rík þjónustulund og sölugleði

Áhugi á fótbolta er kostur

Jákvæðni, metnaður og framtakssemi

Góð íslenskukunnátta

Fríðindi í starfi

Ýmis fríðindi í boði

Auglýsing birt3. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Ármúli 36, 108 Reykjavík
Bæjarhraun 24, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar