ÍR
ÍR

Viltu starfa í íþróttahúsi ?

Um er að ræða starf í líflegu og skemmtilegu umhverfi. Í starfinu felst að aðstoða iðkendur, þjálfara og sjálfboðaliða ÍR í íþróttahúsum ÍR í Skógarseli og öðrum starfsstöðum ÍR í Breiðholti.

Helsu verkefni eru þrif á húsnæði, eftirlit með húsnæði og iðkendum, upplýsingagjöf til gesta og ýmis tilfallandi verkefni. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa ríka þjónustulund og eiga auðvelt með að vinna með börnum og unglingum.

Vinnutími getur verið annars vegar vaktir frá 08:00-16:00 aðra vikuna og 15:00-23:00 hina vikuna eða hlutastarf sem væri eftir klukkan 15 á daginn og einstaka helgi.

Við hvetjum fólk á öllum aldri til að sækja um starfið, hvort sem hlutastarf eða fullt starf hentar.

Nánari upplýsingar um starfið gefur Hafdís Hansdóttir í síma 5877083 og Erlendur Ísfeld í síma 8200767.

Auglýsing birt3. september 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skógarsel 12, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TóbakslausPathCreated with Sketch.Þrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar