
Jói Útherji
Jói útherji er sérhæfð knattspyrnuverslun og heildsala sem opnaði á sumardaginn fyrsta 1999 og hefur þjónustað alla knattspyrnuiðkendur síðan með allt sem þarf í fótboltann
Verslunin í Ármúla 36 hefur stækkað jafnt og þétt og er nú meira en þrefalt stærri en hún var í upphafi.
Í byrjun september 2019 opnuðum við aðra verslun í Bæjarhrauni 24.

Jói Útherji - Starfsfólk í verslun óskast
Jói Útherji leitar að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum og um helgar sem hefur brennandi áhuga á fótbolta og sölugleði. Hjá Jóa Útherja starfar gríðalega flottur hópur af skemmtilegu og færu fólki. Við vinnum í góðri samvinnu og leggjum mikinn metnað í að veita faglega og frábæra þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Áfyllingar og frágangur í verslunum
Veita viðskiptavinum frábæra þjónustu
Liðsinna viðskiptavinum um val á vörum
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Rík þjónustulund og sölugleði
Áhugi á fótbolta
Jákvæðni, metnaður og framtakssemi
Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
Ýmis fríðindi í boði
Auglýsing birt22. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bæjarhraun 24, 220 Hafnarfjörður
Ármúli 36, 108 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vaktstjóri í Olís Garðabæ
Olís ehf.

Olís Gullinbrú Vaktstjóri
Olís ehf.

Viltu spennandi hlutastarf í úthringingum?
Símstöðin ehf

Skrifstofu-og fjármálastjóri
Glerverk

Sölumaður / Útkeyrslumaður
Góa-Linda sælgætisgerð

Hlutastarf á Selfossi
Flying Tiger Copenhagen

Inni/úti afgreiðsla Olís Garðabæ
Olís ehf.

Sölufulltrúi í tölvuverslun - Reykjavík
Tölvutek

Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa

Verslunar & vefverslunarstjóri í stærsta apóteki Lyfjavals
Lyfjaval

Þjónusturáðgjafi í langtímaleigudeild
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf