
Bestseller
Hjá Bestseller á Íslandi starfar hópur fólks á öllum aldri. Saman vinnum við að því að veita viðskiptavinum góða þjónustu og kappkostum að selja Íslendingum danska hönnun á góðu verði.
Vinnuumhverfið okkar er mjög lifandi, við tökum á móti nýjum vörum í hverri viku og erum í miklu sambandi við Bestseller í Danmörku. Stór hluti af starfseminni fer fram í verslunum okkar í Kringlunni og Smáralind en hluti starfsmanna vinnur einnig á skrifstofu fyrirtækisins og á lagernum sem eru staðsett í Garðabæ.
Verslanir okkar eru ellefu talsins, tíu í Smáralind og Kringlunni ásamt netversluninni bestseller.is.

BESTSELLER - Starfsmaður í netverslun
Við hjá Bestseller leitum að aðila sem hefur tök á að vinna á virkum dögum og um helgar við að afgreiða pantanir í netverslun fyrirtækisins.
Hjá Bestseller starfar gríðarlega flottur hópur af skemmtilegu og færu fólki sem elskar föt og fylgihluti. Við vinnum í góðri samvinnu og leggjum mikinn metnað í að veita frábæra og faglega þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tína vörur fyrir pantanir sem berast í gegnum netverslun BESTSELLER
- Samskipti og upplýsingaflæði til viðskiptavina netverslunar
- Samskipti við verlsunarstjóra og samstarfsfólk varðandi ferla netverslunar
- Pakka netverslunarpöntunum
- Yfirumsjón með pósthólfi netverslunar
- Ýmis önnur lagerstörf
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ábyrgð
- Skipulag
- Frumkvæði
- Öguð og lausnarmiðuð vinnubrögð
- Stundvísi
- Rík þjónustulund og sölugleði
- Jákvæðni, metnaður og framtakssemi
- Áhugi á tísku er kostur
Fríðindi í starfi
- Starfsmannaafsláttur af vörum Bestseller
Auglýsing birt3. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Gilsbúð 5, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSölumennskaTeymisvinnaÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Starfsmaður í Gæludýr.is Bíldshöfða - Hlutastarf
Waterfront ehf

Viltu starfa í íþróttahúsi ?
ÍR

Aðstoðarverslunarstjóri
DRM-LND ehf.

Kvöld og helgarvinna í vape sérverslun.
Gryfjan

Vilt þú helgarvinnu í umhverfi þar sem gæði og gleði fara saman?
Polarn O. Pyret

Bæjarins Beztu Giggari
Bæjarins beztu pylsur

Jói Útherji - Rekstrarstjóri
Jói Útherji

Sölufulltrúi Langtímaleigu
Hertz Bílaleiga

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Flatahrauni
Krónan

Þjónusta í apóteki - Bíldshöfði
Apótekarinn