
DRM-LND ehf.
DRM-LND er skapandi og framúrstefnulegt vörumerki þar sem viðskiptavinir hanna sín eigin símahulstur, fylgihluti og skartgripi. Fyrirtækið sameinar tísku, sjálfstjáningu og persónulega upplifun í lifandi verslunarumhverfi.

Aðstoðarverslunarstjóri
Aðstoðarverslunarstjóri gegnir lykilhlutverki í daglegum rekstri verslunarinnar, styður verslunarstjóra og leiðir teymið í átt að sameiginlegum markmiðum. Starfið felur í sér ábyrgð á sölu, þjónustu, vaktaplani, þjálfun starfsmanna og framkvæmd markaðsherferða. Hann fer fram með góðu fordæmi á sölugólfinu, styður við jákvæða teymismenningu og tryggir að viðskiptavinir fái framúrskarandi upplifun í versluninni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á daglegum rekstri, sölu og þjálfun teymis.
- Umsjón og ábyrgð með vaktarplönum, söluherferðum, móttöku nýrra starfsmanna og eftirfylgni í þjálfunarkerfinu okkar.
- Ber ábyrgð á framúrskarandi upplifun í versluninni.
- Aðstoðar markaðsstjóra við vinnslu efnis á samfélagsmiðla.
- Sér um uppgjör eftir vaktir og lokun.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stjórnunarreynsla af sölustörfum og/eða smásölurekstri.
- Er framkvæmdaglöð/ur, skipulögð/ur og lausnamiðuð/aður.
- Brennur fyrir framúrskarandi viðskiptaupplifun, sölu og óhræddur við að láta til sín taka.
- Kemur með orku, kjark, nærveru og byggir upp öruggt og jákvætt andrúmsloft.
Auglýsing birt3. september 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Laun (á mánuði)600.000 - 750.000 kr.
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiDrifkrafturFrumkvæðiHreint sakavottorðHugmyndaauðgiInstagramJákvæðniÖkuréttindiReyklausShopifySnapchatSnyrtimennskaTikTokTóbakslausVeiplausÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Starfsmaður í Gæludýr.is Bíldshöfða - Hlutastarf
Waterfront ehf

Viltu starfa í íþróttahúsi ?
ÍR

Kvöld og helgarvinna í vape sérverslun.
Gryfjan

Vilt þú helgarvinnu í umhverfi þar sem gæði og gleði fara saman?
Polarn O. Pyret

Bæjarins Beztu Giggari
Bæjarins beztu pylsur

Jói Útherji - Rekstrarstjóri
Jói Útherji

Sölufulltrúi Langtímaleigu
Hertz Bílaleiga

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Flatahrauni
Krónan

BESTSELLER - Starfsmaður í netverslun
Bestseller

Þjónusta í apóteki - Bíldshöfði
Apótekarinn