
Vallaskóli, Selfossi
Vallaskóli varð til 1. ágúst 2002 við sameiningu skólanna tveggja á Selfossi, Sólvallaskóla og Sandvíkurskóla. Skólinn er því nýr skóli á gömlum grunni. Vallaskóli er tæplega 600 nemenda skóli í hjarta Selfoss. Sérstaða skólans er m.a. smiðjukennsla á unglingastigi, öflugt list og verkgreinastarf og við skólann er fjölmenningardeild, sjá www.vallaskoli.is.
Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, jákvæðan aga, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Starfsmenn skólans munu taka þátt í stefnumörkun hans sem tekur meðal annars mið af menntastefnu Sveitarfélagins Árborgar sem byggir á hugmyndinni um skólann sem lifandi lærdómssamfélag.

Hönnunar- og smíðakennari
Auglýst er 100% staða hönnunar- og smíðakennara við Vallaskóla frá 1. ágúst 2025.
Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 12.000 íbúar og starfa um 1000 manns hjá sveitarfélaginu. Lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.
Vallaskóli er tæplega 550 nemenda skóli í hjarta Selfoss. Sérstaða skólans er m.a. smiðjukennsla á unglingastigi, öflugt list og verkgreinastarf og við skólann er fjölmenningardeild. Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, jákvæðan aga, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu samkvæmt meginmarkmiðum Aðalnámskrá grunnskóla með hliðsjón af þörfum og þroska nemenda
- Umsjón með daglegu skólastarfi og viðkomandi nemendahópum
- Samskipti á vegum skólans og við foreldra/forráðamenn
- Fylgist með velferð nemenda og hlúir að þeim í samstarfi við fagaðila eftir þörfum
- Tekur þátt í skólaþróun í samræmi við stefnu skólans og sveitarfélagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf kennara
- Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð
- Hæfni og áhugi á skólastarfi
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku
- Áhugi á skólaþróun og skapandi kennsluháttum mikilvægur
Auglýsing birt27. mars 2025
Umsóknarfrestur8. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sólvellir 2, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Umsjónarkennari á miðstigi – Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari í miðdeild – Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Heimilisfræðikennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari í yngri deild - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Kennarar óskast á yngsta stig í Kópavogsskóla
Kópavogsskóli

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki

List- og verkgreinakennarar - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri unglingastigs
Þjórsárskóli

Skólastjóri - Grunnskóli Snæfellsbæjar
Snæfellsbær

Samfélags- og náttúrufræðikennsla á unglingastigi
Árbæjarskóli