
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Hjúkrunarfræðingur á lyflækningadeild
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á lyflækningadeild B7 í Fossvogi. Upphaf starfs og starfshlutfall er samkomulag. Deildin er 16 rúma bráðalegudeild almennra lyflækninga. Þar starfa um 70 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Góður starfsandi er ríkjandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum og framþróun.
Við sækjumst bæði eftir hjúkrunarfræðingum sem búa yfir þekkingu og reynslu sem og nýútskrifuðum hjúkrunarfræðingum. Í boði er einstaklingsbundin aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Rut deildarstjóra.
Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í .
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Faglegur metnaður
Góð samskiptahæfni, jákvætt viðhorf og frumkvæði
Sjálfstæði í vinnubrögðum sem og færni til að starfa í teymi
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn hjúkrun sjúklinga deildar
Skipuleggja hjúkrun sjúklinga og skrá meðferðir í samræmi við reglur spítalans
Fylgjast með nýjungum í faginu
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Þátttaka í þróun og umbótum í starfsemi deildarinnar
Auglýsing birt27. júní 2025
Umsóknarfrestur11. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (46)

Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. og 4. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi
Landspítali

Skrifstofumaður/ Teymisstjóri blóðlækninga í móttöku dag- og göngudeildar blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Íþróttafræðingur á Landakoti - tímabundin staða
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala í Landakoti - tímabundin staða
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut - tímabundin staða
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala Landakoti
Landspítali

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og móttaka í Sjúkraþjálfun á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Starf hjá þjónustuveri
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3.- 4. ári - hlutastörf með námi á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Verkefnastjóri á verkefnastofu
Landspítali

Starfsmaður í býtibúr á taugalækningadeild
Landspítali

Næringarfræðingur á Næringarstofu
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Geislameðferð læknar
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku á barna- og unglingageðdeildar
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á kvenlækningadeild
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar óskast á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali

Blóðbankinn auglýsir eftir liðsauka í vaktavinnu
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á lyflækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á bráðalyflækningadeild A2
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali

Starfsmaður í býtibúr og ritarastarf - hlutastarf
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Fossvogi
Landspítali

Talmeinafræðingur óskast á Landspítala
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Blóðbankanum
Landspítali

Starf í vöruhúsi Landspítala
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður við sundlaug og í sjúkraþjálfun Grensási
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Göngudeild hjartabilunar, Hjartagátt
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. og 4. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur 60-100% starfshlutfall
Múlabær

Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3.- 4. ári - hlutastörf með námi á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Ás Hveragerði - Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa
Ás dvalar og hjúkrunarheimili

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á Eir endurhæfingu, blundar í þér stjórnandi? - Tímabundin ráðning
Eir hjúkrunarheimili

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali