Reykjanesbær
Reykjanesbær
Reykjanesbær

Heilsuleikskólinn Asparlaut - Leikskólakennari

Viltu vera hluti af nýjum og framsæknum leikskóla?

Heilsuleikskólinn Asparlaut (áður Garðasel), nýr leikskóli við Skólaveg 54 í Reykjanesbæ, leitar að leikskólakennara sem hefur metnað, framsækna sýn og áhuga á að taka þátt í skólaþróun. Skólinn opnar í byrjun árs 2025 og starfar samkvæmt Heilsustefnunni með áherslu á leik, hreyfingu, næringu og skapandi starf. Aðrar áherslur eru læsi og stærðfræði með aðferðinni Leikur að læra. Skólinn er einnig þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi leikskóli á vegum Embættis landlæknis.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Menntun og umönnun barna í samræmi við þarfir hvers og eins.
  • Stuðla að andlegri og líkamlegri vellíðan barna.
  • Taka þátt í faglegri skipulagningu undir stjórn deildarstjóra.
  • Samstarf við foreldra og forráðamenn.
  • Vinna samkvæmt lögum og reglum um leikskóla og Aðalnámskrá leikskóla.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun er æskileg.
  • Reynsla af störfum með börnum
  • Frumkvæði og faglegur metnaður.
  • Jákvæðni, sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Góð íslenskukunnátta.
Auglýsing birt25. nóvember 2024
Umsóknarfrestur9. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Hólmgarður 4, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar