
Hekla
Hekla sérhæfir sig i sölu og þjónustu á nýjum og notuðum bílum frá Audi, Volkswagen, Skoda, Mitsubishi og Ora. Allt eru þetta framleiðendur sem þekktir eru um allan heim fyrir framúrskarandi gæði og áreiðanleika.
Hjá Heklu starfar samstilltur hópur reyndra starfsmanna sem hafa það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf.
Öflug liðsheild einkennir fyrirtækið sem hefur undanfarin ár verið leiðandi í sölu og viðhaldi á vistvænum bílum.
Við bjóðum upp á alhliða bifreiðaþjónustu og búum yfir einu best búna bifreiðaverkstæði landsins þar sem starfa þrautþjálfaðir bifvélavirkjar.
Nýjar höfuðstöðvar Heklu í Garðabæ eru í mótun, þar sem áhersla verður lögð á fyrsta flokks starfsaðstöðu og gott vinnuumhverfi. Vonir standa til að nýtt húsnæði verði tekið í notkun í lok árs 2025.

Hefur þú ánægju af akstri. Sumarstarf bílstjóra á lager
Við leitum að þjónustulunduðum bílstjóra til þess að starfa með okkur á lager Heklu
Hjá Heklu er snilldar samstarfsfólk, góð vinnuaðstaða, frábært mötuneyti og öflugt fræðslustarf
í samræmi við jafnréttisstefnu Heklu hvetjum við öll kyn til að sækja um
Starfstími er frá byrjun maí til enda ágúst 2025
Helstu verkefni og ábyrgð
- Taka á móti og afhenta vörur
- Tínsla vara
- Undirbúningur sendinga
- önnur verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf
- Reynsla af lagerstörfum
- Þekking á algengum forritum fyrir ritvinnslu
- Þekking á Dynamics Nav
- Framúrskarandi samskiptarhæfni
- Framúrskarandi þjónustulund
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Stundvísi og almenn reglusemi
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
Hjá Heklu starfar samhentur hópur fólks. Við bjóðum upp á gott mötuneyti, íþróttastyrkur er í boði fyrir starfsfólk ásamt árlegum heilsufarsmælingum. Starfsfólk nýtur afsláttarkjara á vörum og þjónustu fyrirtækisins.
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 174A, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinnaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Bílstjóri/lestunarmaður
Vaðvík

Strætóbílstjóri / Public Bus Driver
Vestfirskar Ævintýraferðir - West Travel

Sumarstarf - Lager og útkeyrsla
Landfari ehf.

Bílstjóri/Shuttle service
MyCar Rental Keflavík

Sumarstarf í afgreiðslu / Car rental Agent
MyCar Rental Keflavík

Bílstjóri í vörumóttöku
Bláa Lónið

Meiraprófsbílstjóri (Borganes) - C driver wanted
Íslenska gámafélagið

Fjölbreytt sumarstörf / Various summer positions
BANANAR

Starfsmaður óskast á lager - tiltekt
Esja Gæðafæði

Akstur & standsetningar JEEP/RAM/FIAT umboðið
ÍSBAND (Íslensk-Bandaríska ehf)

Bílstjóri á lager
Klettur - sala og þjónusta ehf

Bílstjóri
Flutningaþjónustan ehf.