Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Geislafræðingur óskast á myndgreiningardeild Vestmannaeyjum

Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir að ráða geislafræðing á myndgreiningardeild HSU í Vestmannaeyjum. Um er að ræða framtíðarstarf á framsæknum vinnustað.

Þjónustusvæðið HSU nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri og veitir HSU heilsugæslu-, sjúkrahús- og öldrunarþjónustu ásamt því að annast sjúkraflutninga.

Hlutverk HSU er að móta, þróa og útfæra heilbrigðisþjónustu í umdæminu og tryggja íbúum Suðurlands og öðrum þjónustuþegum jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á hverju sinni.

Þjónustumarkmið HSU byggja á gildum okkar um fagmennsku, virðingu og samvinnu.

Um er að ræða 75% starf, ásamt bakvöktum frá kl. 16:00 til 24:00 á virkum dögum og frá kl. 8:00 til 24:00 um helgar. Starfið felur í sér röntgenrannsóknir og tölvusneiðmyndarannsóknir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Röntgenrannsóknir 
  • Tölvusneiðmyndarannsóknir  
  • Þátttaka í verkefnum innan stofnunarinnar 
Menntunar- og hæfniskröfur

Íslenskt starfsleyfi sem geislafræðingur BS. próf í geislafræði skilyrði Frumkvæði og sjálfstæði vinnubrögð Áreiðanleiki, jákvæðni og árangursmiðað viðhorf Góð hæfni í mannlegum samskiptum  

Auglýsing birt25. mars 2025
Umsóknarfrestur14. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sólhlíð 10, 900 Vestmannaeyjar
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (17)
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf HSU - Umönnun á Lyflækningadeild Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Hjúkrunarfræðingur á Heilsugæslu Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sjúkraliði á Heilsugæslu Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Félagsráðgjafi við Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Sjúkraþjálfari/Sjúkraþjálfunarnemi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sjúkraþjálfari á Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Yfirlæknir bráðamóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sjúkraflutningamaður óskast við bráðaviðbragð í Öræfasveit
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU- Móttökuritari á Heilsugæslu Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Lífeindafræðingur
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Lífeindafræðinemi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar/nemar á lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU-Hjúkrunarfræðingar/nemar á Lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingar/nemar á bráðamóttöku
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Lífeindafræðingur Vestmannaeyjar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingar óskast á Móberg
Heilbrigðisstofnun Suðurlands