

Hjúkrunarfræðingur/nemi óskast í sumarafleysingu Rangárþingi
Sumarstörf HSU - Hjúkrunarfræðingur/Hjúkrunarnemi óskast í sumarafleysingu á heilsugæslustöð HSU Rangárþingi
- Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í góðum hópi á öflugri heilsugæslustöð Heilbrigðisstofnunar Suðurlands Rangárþingi
- Um sumarafleysingu er að ræða með möguleiuka á framlengingu
HSU veitir heilsugæslu-, sjúkrahús- og öldrunarþjónustu ásamt því að annast sjúkraflutninga. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.
Hlutverk HSU er að móta, þróa og útfæra heilbrigðisþjónustu í umdæminu og tryggja íbúum Suðurlands og öðrum þjónustuþegum jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á hverju sinni.
Þjónustumarkmið HSU byggja á gildum okkar um fagmennsku, virðingu og samvinnu. Velferð og þarfir þjónustuþega eru okkar leiðarljós.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felst í almennri hjúkrun, móttöku á heilsugæslu, heimahjúkrun og annað sem kemur að heilsugæsluvinnu.
- Mikið er lagt upp úr góðri þverfaglegri samvinnu þar sem fagmennska, umhyggja og virðing fyrir skjólstæðingnum og fjölskyldu þeirra er höfð að leiðarljósi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vottorð um nám frá viðurkenndri menntastofnun
- Starfsleyfi landlæknis
- Frumkvæði, áreiðanleiki, jákvæðni og árangursmiðað viðhorf
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt12. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsvegur 3, 850 Hella
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (12)

Sjúkraflutningamaður óskast við bráðaviðbragð í Öræfasveit
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU- Móttökuritari á Heilsugæslu Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Lífeindafræðingur
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Lífeindafræðinemi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar/nemar á lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU-Hjúkrunarfræðingar/nemar á Lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingar/nemar á bráðamóttöku
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Lífeindafræðingur Vestmannaeyjar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingar óskast á Móberg
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sjúkraþjálfari á Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Málastjóri í Geðheilsuteymi HSU
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur – spennandi tækifæri
Húðlæknastöðin

Framúrskarandi hjúkrunarfræðingur
Seltjörn hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur 40-50%
Útlitslækning

Hjúkrunardeildarstjóri bráðalyflækningadeildar
Landspítali

Hjúkrunar- og læknisfræðinemar - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri - Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Sumarstarf - Hjúkrunarfræðingar & hjúkrunarfræðinemar
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili