

Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar/nemar á lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir að ráða sjúkraliða og sjúkraliðanema til starfa í sumarafleysingar á Lyflækningadeild HSU Selfossi.
HSU veitir heilsugæslu-, sjúkrahús- og öldrunarþjónustu ásamt því að annast sjúkraflutninga. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.
Hlutverk HSU er að móta, þróa og útfæra heilbrigðisþjónustu í umdæminu og tryggja íbúum Suðurlands og öðrum þjónustuþegum jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á hverju sinni.
Þjónustumarkmið HSU byggja á gildum okkar um fagmennsku, virðingu og samvinnu. Velferð og þarfir þjónustuþega eru okkar leiðarljós.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Um er að ræða afar fjölbreytta og krefjandi hjúkrun með metnaðarfullum starfsmönnum
- Fjölbreytt umönnun allra sjúklingahópa sem eru inniliggjandi á deildinni
- Mikið er lagt upp úr góðri samvinnu allra starfshópa þar sem fagmennska, umhyggja og virðing fyrir skjólstæðingum og fjölskyldum þeirra er höfð að leiðarljósi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjúkraliðanám frá viðurkenndri menntastofnun
- Starfsleyfi landlæknis eða staðfesting á stöðu náms
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, áreiðanleiki og jákvætt viðhorf
Auglýsing birt7. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Árvegur 1, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (11)

Yfirlæknir bráðamóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sjúkraflutningamaður óskast við bráðaviðbragð í Öræfasveit
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU- Móttökuritari á Heilsugæslu Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Lífeindafræðingur
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Lífeindafræðinemi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU-Hjúkrunarfræðingar/nemar á Lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingar/nemar á bráðamóttöku
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Lífeindafræðingur Vestmannaeyjar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingar óskast á Móberg
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Málastjóri í Geðheilsuteymi HSU
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sambærileg störf (12)

Sjúkraliði á rannsókn
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Snyrtifræðingur / sjúkraliði - 50%
Útlitslækning

Sjúkraliði - Eir endurhæfing
Eir hjúkrunarheimili

Sjúkraliði í endurhæfingarteymi Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Ráðgjafi
Vinakot

Gleðiríkt tímavinnustarf og sumarafleysing á Selfoss
NPA miðstöðin

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliði á dag- og göngudeild Hjartagáttar
Landspítali

Sumarstarf - Sjúkraliðar
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Sjúkraliði á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Snyrtifræðingur / sjúkraliði - 50%
Útlitslækning