Garðyrkjuþjónusta Akureyrar
Garðyrkjuþjónusta Akureyrar

Garðyrkjustörf/Smíðavinna/Vélavinna

Garðyrkjuþjónusta Akureyrar óskar eftir starfsfólki í sumar. Vinnuvélaréttindi nauðsynlegt.

Garðyrkjuþjónusta Akureyrar sérhæfir sig í öllu sem tengist lóðavinnu. Helstu verkefni eru hellulagnir, hleðslur, vélavinna, þökulagnir, smíðavinna, trjáklippingar og garðsláttur.

Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur1. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Mýrarvegur 122, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar