
Malbikunarstöðin Höfði hf
Malbikunarstöðin Höfði hf. er rótgróið og framsækið fyrirtæki sem rekur malbikunarstöð í Hafnarfirði og er með aðra starfssemi á Sævarhöfða í Reykjavík. Helsta starfssemi er framleiðsla og útlagning malbiks, hálkueyðing, snjómokstur og efnissala.
Malbikunarstöðin Höfði hf. vinnur stöðugt að endurbótum á framleiðsluvörum sínum, þjónustu og framkvæmdum á vegum fyrirtækisins.

Starfsmenn í malbiksútlagningu
Malbikunarstöðin Höfði leitar að verkamönnum til að koma inn í reynslumikið malbikunarteymi fyrirtækisins.
Malbikunarstöðin Höfði er skemmtilegur vinnustaður með fjölbreyttum starfsmannahóp með mikla og faglega reynslu.
Við hvetjum alla áhugasama óháð kyni og uppruna til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna við malbiksútlagnir ásamt öðrum tilfallandi störfum hjá framkvæmdadeild
- Fylgja eftir kröfum og reglugerðum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vinnuvélaréttindi (kostur)
- Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund
- Frumkvæði og góð samskipti
Fríðindi í starfi
- Virkt starfsmannafélag
- Niðurgreidd námskeið
- Frístundastyrkur
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt14. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sævarhöfði 6-10 6R, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiVinnuvélaréttindiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Yfirverkstjóri í yfirborðsfrágang óskast
Lóðaþjónustan ehf

Vörubílstjóri - trailer / dráttarbíll
Stéttafélagið ehf.

Tækjamenn og meiraprófs bílstjórar
Dráttarbílar Vélaleiga ehf

Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi

starfsmaður í lóðafrágang óskast
Grjótgás ehf

Veitufyrirtæki Hrunamannahrepps auglýsa eftir starfsmanni
Hrunamannahreppur

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Tækjastjórnandi
Malbikunarstöðin Höfði hf

Vélfræðingur/vélvirki á vélaverkstæði Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Vélvirki á verkstæði óskast
Alur Álvinnsla ehf

Rennismiður
Stálorka