Garðaþjónusta Íslands ehf.
Garðaþjónusta Íslands ehf.

Garðyrkja

Okkur vantar til starfa vandvirkan hressan starfskraft með mikla þjónustulund við að gróðursetja plöntum, hreinsa beð, hreinsa stéttar og lóðir hjá viðskiptavinum :)

Um er að ræða framtíðar sumarstarf frá miðjum maí - miðjan ágúst.

Helstu verkefni og ábyrgð

Beða- og stéttahreinsannir.  

Helsta ábyrgðin felst í að skila lóðinni af sér með sóma.

Menntunar- og hæfniskröfur

Garðyrkjufræðingur æskilegt.

Þekking á helstu plöntum í íslenskru umhverfi og reynsla við garðavinnu - skylda.

Fríðindi í starfi

Starfsmenn fá heitan hádegismat í hádeginu.

Auglýsing birt16. apríl 2025
Umsóknarfrestur2. maí 2025
Laun (á tímann)500.000 - 650.000 kr.
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.