
Garðaþjónusta Íslands ehf.
Alhliða garðaþjónusta. Lóðabreytingar, garðvinna og garðyrkja.
Garðyrkja
Okkur vantar til starfa vandvirkan hressan starfskraft með mikla þjónustulund við að gróðursetja plöntum, hreinsa beð, hreinsa stéttar og lóðir hjá viðskiptavinum :)
Um er að ræða framtíðar sumarstarf frá miðjum maí - miðjan ágúst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Beða- og stéttahreinsannir.
Helsta ábyrgðin felst í að skila lóðinni af sér með sóma.
Menntunar- og hæfniskröfur
Garðyrkjufræðingur æskilegt.
Þekking á helstu plöntum í íslenskru umhverfi og reynsla við garðavinnu - skylda.
Fríðindi í starfi
Starfsmenn fá heitan hádegismat í hádeginu.
Auglýsing birt16. apríl 2025
Umsóknarfrestur2. maí 2025
Laun (á tímann)500.000 - 650.000 kr.
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðMannleg samskiptiÖkuréttindiVandvirkniÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (5)
3 d

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær
6 d

Flokkstjórar og aðstoðarflokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær
7 d

Djúpivogur: Flokkstjóri og sumarfrístund
Fjölskyldusvið
19 d

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður
21 d

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.