
Domino's Pizza
Það ræður úrslitum fyrir alla starfsemi fyrirtækisins að hafa ánægt, duglegt og vel þjálfað starfsfólk. Forsvarsmenn fyrirtækisins leggja mikla áherslu á að huga að starfsmannastefnu fyrirtækisins og leggja því áherslu á aðlaðandi starfsumhverfi og að skapa starfsmönnum aðstöðu til að eflast og þroskast í starfi. Starfsmannastefnan byggist á þremur þáttum sem eru hverjum manni mikilvægir og stuðla að auknum þroska og uppbyggingu einstaklingsins.

Fullt starf í þjónustuveri Domino’s
Domino’s leitar að jákvæðum, glaðlyndum og þolinmóðum einstaklingum í 80-100% starf í þjónustuverinu okkar. Starfið felst í þjónustu við viðskiptavini í gegnum síma, tölvupóst, netspjall og samfélagsmiðla. Einnig samskipti við starfsfólk í verslunum Domino’s, létt þrif og önnur tilfallandi verkefni.
Um er að ræða vaktavinnu með blöndu af dagvöktum, kvöldvöktum og helgarvöktum.
Aðilar þurfa að vera orðnir 20 ára og geta talað og skrifað mjög góða íslensku og ensku.
Unnið er úr umsóknum jafnóðum sem þær berast.
Auglýsing birt14. júlí 2025
Umsóknarfrestur26. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Lóuhólar 2-6, 111 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Þjónustudeild Johan Rönning óskar eftir framtíðarstarfsfólki
Johan Rönning

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Saga bílaleiga

Þjónustufulltrúar - Dánarbú og Fullnustumál
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Aðstoðarverslunarstjóri - Apótekarinn Austurveri
Apótekarinn

Þjónustufulltrúi / Reception Agent
Lotus Car Rental ehf.

Receptionist (Concierge Services) - Part time (weekends)
Bus Hostel Reykjavik

Þjónustufulltrúi
Dropp

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Sölufulltrúi Hertz Reykjavík
Hertz Bílaleiga

Starf hjá þjónustuveri
Landspítali

Þjónustufulltrúi
Garðlist ehf