Frábært tækifæri fyrir þig.
Aðstoða fatlaða starfsmenn alla virka daga frá 08.00 - 16.00 við smíðar. Einnig þarf að sendast og sækja efni og fara í sorpu og fl.
Í Ásgarði eru smíðaðir fallegir listmunir úr náttúrulegum efnum. Það eru þrír vinnustaðir: Valhöll ( leikföng ) Bilskírni ( bekkir og borð ) Ýdalir ( horn, bein, ull )
Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoða fatlaða starfsmenn í þeirra starfi. Fara með starfsmenn og sækja efni, tré, fara í Sorpu og aðstoða starfsmenn við að fara í rétta þjónustubíla.
Menntunar- og hæfniskröfur
Þú þarft að vera glöð, góð og hjálpsöm manneskja. Hafa gaman af sköpun og þora að láta þína listrænu hæfileika blómstra í okkar skemmtilega umhverfi sem Ásgarður er.
Fríðindi í starfi
Að hlakka til að mæta á hverjum virkum degi til að fara í Ásgarð.
Auglýsing birt1. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðHugmyndaauðgiMannleg samskiptiÖkuréttindiStundvísiTeymisvinnaÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Blikaás
Hafnarfjarðarbær
Staða sjúkraliða við frístund í Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Hressar aðstoðarkonur óskast á þriðjudögum og um helgar
Anna Kristín Jensdóttir
Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær
Aðstoðarkona / personal assistant
NPA miðstöðin
Aðstoðarfólk óskast á helgarvaktir á Selfossi
NPA miðstöðin
Starfsfólk við aðhlynningu aldraðra
Seltjörn hjúkrunarheimili
Sóltún Heilsusetur - Aðstoðarfólk, framtíðarstarf
Sóltún Heilsusetur
Fjölbreytt starf með miklum frítíma
NPA miðstöðin
Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs
Starf á heimili fyrir fatlað fólk
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Félagslegur stuðningsaðili
Akraneskaupstaður