Ásgarður handverkstæði
Ásgarður handverkstæði

Frábært tækifæri fyrir þig.

Aðstoða fatlaða starfsmenn alla virka daga frá 08.00 - 16.00 við smíðar. Einnig þarf að sendast og sækja efni og fara í sorpu og fl.

Í Ásgarði eru smíðaðir fallegir listmunir úr náttúrulegum efnum. Það eru þrír vinnustaðir: Valhöll ( leikföng ) Bilskírni ( bekkir og borð ) Ýdalir ( horn, bein, ull )

Helstu verkefni og ábyrgð

Aðstoða fatlaða starfsmenn í þeirra starfi. Fara með starfsmenn og sækja efni, tré, fara í Sorpu og aðstoða starfsmenn við að fara í rétta þjónustubíla.

Menntunar- og hæfniskröfur

Þú þarft að vera glöð, góð og hjálpsöm manneskja. Hafa gaman af sköpun og þora að láta þína listrænu hæfileika blómstra í okkar skemmtilega umhverfi sem Ásgarður er.

Fríðindi í starfi

Að hlakka til að mæta á hverjum virkum degi til að fara í Ásgarð.

Auglýsing birt1. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar