Sóltún Heilsusetur
Sóltún Heilsusetur býður eldra fólki upp á metnaðarfulla endurhæfingu í 4-6 vikna dvöl, með það að markmiði að bæta verulega lífsgæði eftir að heim er komið.
Sóltún Heilsusetur - Aðstoðarfólk, framtíðarstarf
Sóltún Heilsusetur á Sólvangi í Hafnarfirði leitar eftir aðstoðarfólki í 88,89% starfshlutfall í vaktavinnu (helst morgun- og næturvaktir) á 39 rýma endurhæfingardeild fyrir aldraða. Um er að ræða deild, þar sem fólk dvelur í 4-6 vikur í senn með það að markmiði að efla virkni í daglegu lífi og efla þannig getu þeirra til sjálfstæðrar búsetu á eigin heimili.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst, vera með hreint sakavottorð og hafa góða íslenskukunnáttu!
Í starfinu felst létt aðstoð við athafnir daglegs lífs og aðstoð við sjúkra- og iðjuþjálfun.
Ef þú vilt slást í hópinn, endilega sendu okkur umsókn!
Nánari upplýsingar veitir Alma Rún Vignisdóttir deildarstjóri í tölvupóstfanginu alma@soltun.is
Auglýsing birt12. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Sólvangsvegur 2, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sjúkraliði á dagdeild skurðlækninga í Fossvogi
Landspítali
Sjúkraliði óskast á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali
Starfsfólk við aðhlynningu aldraðra
Seltjörn hjúkrunarheimili
Starfsmaður í umönnun á K2 Landakoti
Landspítali
Sjúkraliði á öldrunarlækningadeild K2 Landakoti
Landspítali
Starf við umönnun á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Sjúkraliðar óskast á dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali
Starfsmaður í íbúaeldhús – Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili
Framtíðarstarf í umönnun - Ísafold
Hrafnista
Garðabær leitar að starfsfólki í stuðningsþjónustu
Garðabær
Grenilundur hjúkrunarheimili óskar eftir starfsfólki
Grýtubakkahreppur