
Olís
Olís er eitt af 30 stærstu fyrirtækjum landsins og eru starfsmenn fyrirtækisins og dótturfélaga um 420.
Olíuverzlun Íslands hf. var stofnað 3. október 1927. Félagið hefur fylgt þeirri þróun sem átt hefur sér stað í íslensku atvinnulífi allt frá stofnun þess. Olíuverzlun Íslands er í dag þekktari undir nafninu Olís en starfsemi félagsins er skipt upp í þrjú meginsvið: Smásölu- og eldsneytissvið, heildsölu- og rekstrarvörusvið og fjármálasvið auk stoðsviða sem eru starfsmannasvið og markaðssvið. Félagið rekur fjölda þjónustustöðva undir vörumerki Olís ásamt sjálfsafgreiðslustöðvum undir vörumerki ÓB - ódýrt bensín.
Forstöðumaður reikningshalds
Forstöðumaður reikningshalds Olís sér um samskipti við móðurfélag varðandi uppgjör, skýrslugerð til stjórnenda, og ber ábyrgð á að bókhald sé rétt fært. Móðurfélag sér um árshluta- og ársuppgjör. Olís er eitt af dótturfélögum Haga hf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með bókhaldi og afstemmingum.
- Mánaðarleg uppgjör, vinna í tengslum við árshluta- og ársuppgjör.
- Skýrslugerð.
- Umbótavinna og nýting sjálfvirkni í fjárhagskerfum.
- Samstarf við fjármálastjóra og aðra stjórnendur til að styðja við fjármálaákvarðanir.
- Samskipti við endurskoðendur félagsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðskiptamenntun af fjármála- eða endurskoðunarsviði eða sambærileg menntun.
- Framhaldsmenntun í reikningsskilum er kostur.
- Reynsla á uppgjörsvinnu og reikningskilum kostur.
- Góð þekking af notkun fjárhagskerfisins Business Central er kostur.
- Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum.
- Metnaður og áreiðanleiki.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
Auglýsing birt12. nóvember 2025
Umsóknarfrestur23. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 5, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sviðsstjóri viðskiptaþróunar og greiningar
Vistor

Verkefnastjóri reikningshalds
Fóðurblandan

Viðskiptastjóri (tímabundið starf)
Landsnet

Sveriges ambassad söker assistent till ambassadören med delansvar för främjande
Sendiráð Svíþjóðar

Sérfræðingur í deild alþjóðlegrar skattlagningar
Skatturinn

Settu góða strauma í fjármálin - Sérfræðingur í greiningum og áætlanagerð
Rarik ohf.

Innkaup
Bílanaust

Sérfræðingur í reikningshaldi – tímabundin afleysing vegna fæðingarorlofs
VÍS

Embætti forstöðumanns Náttúruminjasafns Íslands
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

Lánastjóri í Húsnæðislánaþjónustu
Íslandsbanki

Sérfræðingur í áhættustýringu
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Ráðgjafi einstaklinga - Austurland
Íslandsbanki