Skatturinn
Skatturinn

Sérfræðingur í deild alþjóðlegrar skattlagningar

Um fjölbreytt verkefni er að ræða í deild alþjóðlegrar skattlagningar og upplýsingaskipta, m.a. upplýsingaskipti vegna barnabóta til erlendra aðila, túlkun tvísköttunarsamninga, afgreiðslu erinda, endurákvarðanir, endurskoðunarverkefni o.fl.

Helstu verkefni og ábyrgð

Um fjölbreytt verkefni er að ræða í deild alþjóðlegrar skattlagningar og upplýsingaskipta, m.a. upplýsingaskipti vegna barnabóta til erlendra aðila, túlkun tvísköttunarsamninga, afgreiðslu erinda, endurákvarðanir, endurskoðunarverkefni o.fl.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi (lágmarksmenntun er bakkalárgráða), t.d. á sviði lögfræði eða viðskiptafræði
  • Þekking á reikningsskilum, málsmeðferðarreglum og almennri skattframkvæmd er æskileg
  • Þekking á Evrópurétti og/eða alþjóðlegum skattarétti er kostur
  • Skipulögð, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð
  • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli
  • Rík þjónustulund, jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar
  • Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt10. nóvember 2025
Umsóknarfrestur24. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Katrínartún 6
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Opinber stjórnsýslaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar